Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júlí 2025 20:05 Anton Már Steinarsson, skipstjóri á Hríseyjarferjunni Sævari, sem er alsæll í sínu starfi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það hefur verið meira en nóg að gera hjá heimamönnum í Hrísey við að taka á móti ferðamönnum í eyjuna í sumar en Hríseyjarferjan Sævar siglir margar ferðir á dag á milli Árskógstrandar og Hríseyjar. Ferjan fer fjölda ferða á milli lands og eyju á dag og er yfirleitt alltaf fullt í hverri ferð, þó aðallega ferðamenn, sem eru að heimsækja eyjuna en auðvitað líka heimamenn en íbúar eyjunnar eru um 130. Skipstjórinn á Sævari kann vel við sig í því hlutverki, sem hann er í. „Við förum níu ferðir á dag, fyrsta sjö á morgnanna og sú síðasta eru farin ellefu á kvöldin. Það er alltaf rífandi stemming í ferjunni“, segir Anton Már Steinarsson, skipstjóri á Hríseyjarferjunni Sævari. En fyrir það fólk, sem þekkir ekki mikið til Hríseyjar, hvað hefur Anton Már að segja við það fólk? „Eigum við ekki bara að segja fyrst og fremst að hún sé friðsæl, fáir íbúar og allt mjög rólegt.“ Og þú ert fæddur og uppalinn í eyjunni eða hvað? „Já, já, ég er búin að vera þar alla mína tíð eiginlega. Rólegheitin eru best og það er ekkert einasta rautt ljós í Hrísey skal ég segja þér og verður sennilega ekki, það er mikils virði,“ segir Anton Már skellihlæjandi. Ferðamenn eru duglegir að heimsækja Hrísey, ekki síst yfir sumartímann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Már segir að það fjölgi alltaf í eyjunni á sumrin, þá komi sumarbústaða fólkið og svo sé alltaf meira en nóg af ferðamönnum. Hann hrósar Sævari sérstaklega í siglingunum á milli Árskógstrandar og Hríseyjar. „Já, þetta er mjög góður bátur, alveg einstaklega góður.“ Og leggst það vel í þig það sem eftir er af sumrinu eða hvað? „Já, já, þú sérð nú blíðuna í dag, það er nú ekki hægt annað,“ segir Anton Már. Það er alltaf gaman að koma í Hrísey því þar er allt svo snyrtilegt og fallegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrísey Ferðaþjónusta Akureyri Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Særð álft syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Sjá meira
Ferjan fer fjölda ferða á milli lands og eyju á dag og er yfirleitt alltaf fullt í hverri ferð, þó aðallega ferðamenn, sem eru að heimsækja eyjuna en auðvitað líka heimamenn en íbúar eyjunnar eru um 130. Skipstjórinn á Sævari kann vel við sig í því hlutverki, sem hann er í. „Við förum níu ferðir á dag, fyrsta sjö á morgnanna og sú síðasta eru farin ellefu á kvöldin. Það er alltaf rífandi stemming í ferjunni“, segir Anton Már Steinarsson, skipstjóri á Hríseyjarferjunni Sævari. En fyrir það fólk, sem þekkir ekki mikið til Hríseyjar, hvað hefur Anton Már að segja við það fólk? „Eigum við ekki bara að segja fyrst og fremst að hún sé friðsæl, fáir íbúar og allt mjög rólegt.“ Og þú ert fæddur og uppalinn í eyjunni eða hvað? „Já, já, ég er búin að vera þar alla mína tíð eiginlega. Rólegheitin eru best og það er ekkert einasta rautt ljós í Hrísey skal ég segja þér og verður sennilega ekki, það er mikils virði,“ segir Anton Már skellihlæjandi. Ferðamenn eru duglegir að heimsækja Hrísey, ekki síst yfir sumartímann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Már segir að það fjölgi alltaf í eyjunni á sumrin, þá komi sumarbústaða fólkið og svo sé alltaf meira en nóg af ferðamönnum. Hann hrósar Sævari sérstaklega í siglingunum á milli Árskógstrandar og Hríseyjar. „Já, þetta er mjög góður bátur, alveg einstaklega góður.“ Og leggst það vel í þig það sem eftir er af sumrinu eða hvað? „Já, já, þú sérð nú blíðuna í dag, það er nú ekki hægt annað,“ segir Anton Már. Það er alltaf gaman að koma í Hrísey því þar er allt svo snyrtilegt og fallegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrísey Ferðaþjónusta Akureyri Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Særð álft syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Sjá meira