Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 12:02 Þessir voru búnir að bíða lengi eftir að fá þessi gullverðlaun um hálsinn. @britishathletics Óvenjuleg verðlaunaafhending fór fram í gær á Demantamóti í frjálsum íþróttum í London. Upp á verðlaunapallinn stigu menn sem eru allir hættir fyrir löngu að keppa. Breska boðhlaupssveitin frá HM í Aþenu árið 1997 fékk í gær loksins afhent gullverðlaunin sín. Þeir unnu silfurverðlaun á sínum tíma en sveit Bandaríkjanna missti gullverðlaunin þegar Antonio Pettigrew viðurkenndi að hafa notað ólögleg lyf. Við tóku löng málaferli, frekar rannsókn, áfrýjanir og svo endurúthlutun. Í gær var loksins komið að því að Bretarnir fengu að stíga upp á verðlaunapallinn, 28 árum of seint. Roger Black, Iwan Thomas, Jamie Baulch, Mark Richardson og Mark Hylton fengu allir afhent gullið en Hylton hljóp í undanriðlinum en ekki í úrslitahlaupinu. Seb Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, afhenti löndum sínum verðlaunin. Auðvitað misstu þeir af því að upplifa þessa stund árið 1997 en það voru samt sextíu þúsund manns sem fögnuðu þeim í gær sem er vissulega einhver sárabót. View this post on Instagram A post shared by BBC Sport Wales (@bbcsportwales) Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Sjá meira
Breska boðhlaupssveitin frá HM í Aþenu árið 1997 fékk í gær loksins afhent gullverðlaunin sín. Þeir unnu silfurverðlaun á sínum tíma en sveit Bandaríkjanna missti gullverðlaunin þegar Antonio Pettigrew viðurkenndi að hafa notað ólögleg lyf. Við tóku löng málaferli, frekar rannsókn, áfrýjanir og svo endurúthlutun. Í gær var loksins komið að því að Bretarnir fengu að stíga upp á verðlaunapallinn, 28 árum of seint. Roger Black, Iwan Thomas, Jamie Baulch, Mark Richardson og Mark Hylton fengu allir afhent gullið en Hylton hljóp í undanriðlinum en ekki í úrslitahlaupinu. Seb Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, afhenti löndum sínum verðlaunin. Auðvitað misstu þeir af því að upplifa þessa stund árið 1997 en það voru samt sextíu þúsund manns sem fögnuðu þeim í gær sem er vissulega einhver sárabót. View this post on Instagram A post shared by BBC Sport Wales (@bbcsportwales)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Sjá meira