Innlent

Öryggis­vörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Lítið liggur fyrir um eðli aðgerðanna og lögreglan verst allra fregna.
Lítið liggur fyrir um eðli aðgerðanna og lögreglan verst allra fregna. vísir/vilhelm

Karlmaður var handtekinn í Hlíðahverfi fyrir að stinga öryggisvörð í brjóstið.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en öryggisvörðurinn var í vesti sem tók við stungunni og því sakaði hann ekki.

Maðurinn hefur verið vistaður í fangageymslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×