Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. júlí 2025 14:57 Mohammed Kudus, þá leikmaður West Ham ræðir hér málin við Mickey van de Ven leikmann Tottenham. Þeir eru nú orðnir samherja hjá síðarnefnda liðinu. Zac Goodwin/Getty Images Enski boltinn snýr aftur á miðla Sýnar í í næsta mánuði, en Sýn sport hefur tryggt sér sýningarréttinn frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. Boðið er upp á nokkrar áskriftarleiðir sem innihalda enska boltann og sú ódýrasta hljóðar upp á 11.990 krónur á mánuði. Frá og með 1. ágúst verður ekki hægt að horfa á sjónvarpsefni á miðlum Sýnar öðruvísi en í gegnum myndlykla eða smáforrit Sýnar. Ódýrasta leiðin til að tryggja sér aðgang að enska boltanum verður með áskriftarpakka að sjónvarpsstöðvum Sýnar upp á 11.990 krónur. Innifalið í þeim pakka eru, auk alls efnis Sýnar plús, allt íþróttaefni Sýnar, þar með talið Meistaradeild Evrópu. Hægt verður að kaupa áskrift að innlendu íþróttaefni, Sýn sport Ísland, á 8.990 krónur á mánuði. Ódýrasta áskriftarleiðin hjá Sýn er 5.990 krónur, og er ekkert íþróttaefni innifalið í þeim pakka. Þá verður einnig hægt að kaupa pakka sem inniheldur netáskrift frá Sýn, aðgang að Sýn+ og öllu íþróttaefni Sýnar sport, á 19.990 krónur. Ódýrasti netpakkinn hljóðar upp á 14.990 og inniheldur netáskrift og aðgang að Sýn+. Verð netáskriftar með íslenska íþróttapakkanum er 17.990 krónur á mánuði. Hægt er að lesa nánar um áskriftarleiðir á vefsíðu Sýnar. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20. júní 2024 17:41 Mest lesið Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Lífsferilsgreining Polestar 4 sýnir lægsta kolefnisspor allra Polestar bíla Samstarf Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Frá og með 1. ágúst verður ekki hægt að horfa á sjónvarpsefni á miðlum Sýnar öðruvísi en í gegnum myndlykla eða smáforrit Sýnar. Ódýrasta leiðin til að tryggja sér aðgang að enska boltanum verður með áskriftarpakka að sjónvarpsstöðvum Sýnar upp á 11.990 krónur. Innifalið í þeim pakka eru, auk alls efnis Sýnar plús, allt íþróttaefni Sýnar, þar með talið Meistaradeild Evrópu. Hægt verður að kaupa áskrift að innlendu íþróttaefni, Sýn sport Ísland, á 8.990 krónur á mánuði. Ódýrasta áskriftarleiðin hjá Sýn er 5.990 krónur, og er ekkert íþróttaefni innifalið í þeim pakka. Þá verður einnig hægt að kaupa pakka sem inniheldur netáskrift frá Sýn, aðgang að Sýn+ og öllu íþróttaefni Sýnar sport, á 19.990 krónur. Ódýrasti netpakkinn hljóðar upp á 14.990 og inniheldur netáskrift og aðgang að Sýn+. Verð netáskriftar með íslenska íþróttapakkanum er 17.990 krónur á mánuði. Hægt er að lesa nánar um áskriftarleiðir á vefsíðu Sýnar. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20. júní 2024 17:41 Mest lesið Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Lífsferilsgreining Polestar 4 sýnir lægsta kolefnisspor allra Polestar bíla Samstarf Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20. júní 2024 17:41