„Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Pálmi Þórsson skrifar 24. júlí 2025 23:13 Agla María Albertsdóttir átti mjög góðan leik með Blikum í kvöld. Vísir/Pawel Agla María Albertsdóttir átti frábæran leik í kvöld þegar Blikar unnu 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta og fannst það mjög jákvætt að vinna leikinn og tylla sér einar á toppinn. Þetta var fyrsti leikur eftir fjögurra vikna frí en einnig toppslagur og var það ekkert öðruvísi að koma inn í toppslag eftir svona langt frí? „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir. Þjálfarateymið náttúrulega með mikla tenginu við Þrótt. Kannski öðruvísi fyrir þá að mæta sínu fyrra félagi en fyrir okkur þá eru bara svo mörg lið í þessari deild sem eru jöfn. En Þróttur eru klárlega eitt af bestu liðunum. En þetta var bara hefðbundinn undirbúningur,” sagði Agla María. Agla sem fyrr átti góðan leik og var mikið í því að stinga boltanum inn fyrir og búa til marktækifæri. Er það kannski að uppleggið? „Nei ekkert þannig. Það bara opnuðust mikið svæði og Birta er góð í því að fá boltann inn fyrir. Við sáum bara að það opnuðust svæði fyrir það og þá herjuðum við á það. Ekkert flóknara en það. Við fórum aðallega yfir það hvernig við ætluðum að verjast og pressa. Við gerðum það mjög vel,” sagði Agla María. En pressan heppnaðist vel en Blikastelpur voru einnig góðar í að brjóta upp pressuna hjá Þrótti. „Heilt yfir vorum við bara sterkari aðilinn þó það hafi komið kaflar þar sem að þetta var jafnt en bara tvö hörku góð lið. En heilt yfir þá fannst mér þessi frammistaða verðskulda sigur,” sagði Agla María. En hvað þýðir þessi sigur fyrir Breiðablik? „Ég held að þessi sigur tákni ekkert annað en það að við förum í alla leiki til að vinna. Þetta er engin undantekning frá því. Við gerðum náttúrulega jafntefli við þær í fyrri umferðinni. Þannig það er frábært að klára þennan leik hérna á heimavelli og það á bara að vera stígandi í þessu hjá okkur. Við ætlum bara að byggja á þessa frammistöðu. Förum næst í bikarinn og ætlum að klára það. Koma okkur aftur á Laugardalshöll og við bara höldum áfram,” sagði Agla að lokum. Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Þetta var fyrsti leikur eftir fjögurra vikna frí en einnig toppslagur og var það ekkert öðruvísi að koma inn í toppslag eftir svona langt frí? „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir. Þjálfarateymið náttúrulega með mikla tenginu við Þrótt. Kannski öðruvísi fyrir þá að mæta sínu fyrra félagi en fyrir okkur þá eru bara svo mörg lið í þessari deild sem eru jöfn. En Þróttur eru klárlega eitt af bestu liðunum. En þetta var bara hefðbundinn undirbúningur,” sagði Agla María. Agla sem fyrr átti góðan leik og var mikið í því að stinga boltanum inn fyrir og búa til marktækifæri. Er það kannski að uppleggið? „Nei ekkert þannig. Það bara opnuðust mikið svæði og Birta er góð í því að fá boltann inn fyrir. Við sáum bara að það opnuðust svæði fyrir það og þá herjuðum við á það. Ekkert flóknara en það. Við fórum aðallega yfir það hvernig við ætluðum að verjast og pressa. Við gerðum það mjög vel,” sagði Agla María. En pressan heppnaðist vel en Blikastelpur voru einnig góðar í að brjóta upp pressuna hjá Þrótti. „Heilt yfir vorum við bara sterkari aðilinn þó það hafi komið kaflar þar sem að þetta var jafnt en bara tvö hörku góð lið. En heilt yfir þá fannst mér þessi frammistaða verðskulda sigur,” sagði Agla María. En hvað þýðir þessi sigur fyrir Breiðablik? „Ég held að þessi sigur tákni ekkert annað en það að við förum í alla leiki til að vinna. Þetta er engin undantekning frá því. Við gerðum náttúrulega jafntefli við þær í fyrri umferðinni. Þannig það er frábært að klára þennan leik hérna á heimavelli og það á bara að vera stígandi í þessu hjá okkur. Við ætlum bara að byggja á þessa frammistöðu. Förum næst í bikarinn og ætlum að klára það. Koma okkur aftur á Laugardalshöll og við bara höldum áfram,” sagði Agla að lokum.
Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira