Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Kolbeinn Kristinsson skrifar 25. júlí 2025 00:00 Taylor Marie Hamlett skoraði í fyrsta leik með FHL í kvöld. @taylorhamlett Taylor Marie Hamlett, leikmaður FHL, spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á Íslandi og ekki nóg með það, þá skoraði hún einnig þegar hún jafnaði leikinn í fyrri hálfleik. Þetta var sannkallað framherjamark þar sem hún var réttur maður á réttum stað í vítateig andstæðingsins. Taylor, sem er 23 ára gömul, er frá Tampa í Bandaríkjunum og kemur úr háskólaboltanum er öflugur leikmaður sem vert verður að fylgjast með það sem eftir lifir móts. Hennar viðbrögð eftir leik liðsins gegn Val voru: „Mér fannst við berjast allan leikinn en það er svekkjandi hvernig þetta fór, sérstaklega þar sem við lögðum mikla vinnu í það sem lið eftir EM pásuna að koma sterkar til baka og læra af fyrri hlutanum, með það í huga að líta á þetta sem nýtt tímabil,“ sagði Taylor. „Þess vegna er þetta tap mjög sárt, sérstaklega af því við lögðum allt í þetta. Við sköpuðum okkur fullt af færum, en nú þurfum við að einbeita okkur og halda áfram að stjórna því sem við getum stjórnað og halda baráttuviljanum áfram allt til enda,“ sagði Taylor. Mark í fyrsta leik „Ég myndi segja að þetta mark lýsi mér mjög vel sem leikmanni. Sem framherji finnst mér gaman að vera ákveðinn og smá árásargjörn, og berjast um fyrstu og aðra boltana. Eftir hornspyrnu barst boltinn inn í teiginn en við höfðum talað um að gefast aldrei upp í sókninni og klára færin okkar. Boltinn hafnaði í leikmanni við fjærstöngina og hrökk þaðan svo beint út aftur. Ég bara skaut og boltinn fór inn. Ég get sagt með vissu að þetta var besta tilfinning sem ég hef upplifað á ævinni – að skora mitt fyrsta atvinnumannamark. Ég var rosalega glöð,“ sagði Taylor. Fyrstu dagarnir á Íslandi hafa verið frábærir „Ótrúlegar skemmtilegir og Ísland hefur að geyma yndislegt fólk, mjög gestrisið. Veðrið hefur vissulega verið smá breyting fyrir mig, þar sem ég er að koma úr næstum 38 stiga hita frá Flórída. En dvölin hefur verið virkilega frábært hingað til,“ sagði Taylor Marie Hamlett leikmaður FHL. Besta deild kvenna FHL Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Taylor, sem er 23 ára gömul, er frá Tampa í Bandaríkjunum og kemur úr háskólaboltanum er öflugur leikmaður sem vert verður að fylgjast með það sem eftir lifir móts. Hennar viðbrögð eftir leik liðsins gegn Val voru: „Mér fannst við berjast allan leikinn en það er svekkjandi hvernig þetta fór, sérstaklega þar sem við lögðum mikla vinnu í það sem lið eftir EM pásuna að koma sterkar til baka og læra af fyrri hlutanum, með það í huga að líta á þetta sem nýtt tímabil,“ sagði Taylor. „Þess vegna er þetta tap mjög sárt, sérstaklega af því við lögðum allt í þetta. Við sköpuðum okkur fullt af færum, en nú þurfum við að einbeita okkur og halda áfram að stjórna því sem við getum stjórnað og halda baráttuviljanum áfram allt til enda,“ sagði Taylor. Mark í fyrsta leik „Ég myndi segja að þetta mark lýsi mér mjög vel sem leikmanni. Sem framherji finnst mér gaman að vera ákveðinn og smá árásargjörn, og berjast um fyrstu og aðra boltana. Eftir hornspyrnu barst boltinn inn í teiginn en við höfðum talað um að gefast aldrei upp í sókninni og klára færin okkar. Boltinn hafnaði í leikmanni við fjærstöngina og hrökk þaðan svo beint út aftur. Ég bara skaut og boltinn fór inn. Ég get sagt með vissu að þetta var besta tilfinning sem ég hef upplifað á ævinni – að skora mitt fyrsta atvinnumannamark. Ég var rosalega glöð,“ sagði Taylor. Fyrstu dagarnir á Íslandi hafa verið frábærir „Ótrúlegar skemmtilegir og Ísland hefur að geyma yndislegt fólk, mjög gestrisið. Veðrið hefur vissulega verið smá breyting fyrir mig, þar sem ég er að koma úr næstum 38 stiga hita frá Flórída. En dvölin hefur verið virkilega frábært hingað til,“ sagði Taylor Marie Hamlett leikmaður FHL.
Besta deild kvenna FHL Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti