Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. júlí 2025 20:04 Viðar Ernir Reimarsson, eigandi og framkvæmdastjóri „Akureyri Scooters” en hann er ekki nema tuttugu ára gamall og strax komin út í fyrirtækjarekstur með góðum árangri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tvítugur strákur á Akureyri kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að þjóna farþegum á skemmtiferðaskipum því hann hefur sett á laggirnar rafskutluleigu, sem slegið hefur í gegn. Viðar Ernir Reimarsson er háskólanemandi í fjármálaverkfræði en hann opnaði leiguna í byrjun sumar á Eyrinni en hún heitir „Akureyri Scooters“. „Maður sérhæfir sig í útleigu á rafskutlum en við erum aðallega að fókusa á erlenda ferðamenn á skemmtiferðaskipunum en erum svo einnig með sölu á þessum skutlum. Þetta hefur gengið bara mjög vel. Ég hef fengið virkilega góð viðbrögð við leigunni,“ segir Viðar og bætir við. „Við erum sem sagt með tvær tegundir. Bæði eins manns og tveggja manna. Tveggja manna hafa sérstaklega verið að slá í gegn fyrir ferðamennina.“ Á nokkrum rafskutlunum eru A – númer frá Akureyri, sem vekja alltaf athygli. Viðar Ernir er mjög stoltur af fyrirtækinu sínu enda má hann vera það. Hann nýtur góðrar aðstoðar fjölskylduna við að standa vaktir og þess háttar þegar skemmtiferðaskipin koma í höfn. „Já, þetta er eitthvað nýtt og skemmtilegt, eitthvað annað en aðrir eru að gera“, segir hann. Viðar Ernir er með fyrirtækið sitt á Eyrinni á Akureyri rétt hjá þar sem skemmtiferðaskipin koma að landi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað ertu með margar rafskutlur? „Þetta eru 30 skutlur og við erum búin að selja einhverjar af þeim. Það eru nokkrar eftir á lager hjá okkur og svo bara er að panta fleiri ef það er mikill áhugi,“ segir Viktor Ernir, athafnamaður með meiru á Akureyri. Nokkrar rafskutlur eru með A-númerum, sem eru alltaf vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamenn eru duglegir að leigja sér rafskutlur hjá Viðari Erni og hans starfsfólki. Facebooksíða Akureyri Scooters Akureyri Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Viðar Ernir Reimarsson er háskólanemandi í fjármálaverkfræði en hann opnaði leiguna í byrjun sumar á Eyrinni en hún heitir „Akureyri Scooters“. „Maður sérhæfir sig í útleigu á rafskutlum en við erum aðallega að fókusa á erlenda ferðamenn á skemmtiferðaskipunum en erum svo einnig með sölu á þessum skutlum. Þetta hefur gengið bara mjög vel. Ég hef fengið virkilega góð viðbrögð við leigunni,“ segir Viðar og bætir við. „Við erum sem sagt með tvær tegundir. Bæði eins manns og tveggja manna. Tveggja manna hafa sérstaklega verið að slá í gegn fyrir ferðamennina.“ Á nokkrum rafskutlunum eru A – númer frá Akureyri, sem vekja alltaf athygli. Viðar Ernir er mjög stoltur af fyrirtækinu sínu enda má hann vera það. Hann nýtur góðrar aðstoðar fjölskylduna við að standa vaktir og þess háttar þegar skemmtiferðaskipin koma í höfn. „Já, þetta er eitthvað nýtt og skemmtilegt, eitthvað annað en aðrir eru að gera“, segir hann. Viðar Ernir er með fyrirtækið sitt á Eyrinni á Akureyri rétt hjá þar sem skemmtiferðaskipin koma að landi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað ertu með margar rafskutlur? „Þetta eru 30 skutlur og við erum búin að selja einhverjar af þeim. Það eru nokkrar eftir á lager hjá okkur og svo bara er að panta fleiri ef það er mikill áhugi,“ segir Viktor Ernir, athafnamaður með meiru á Akureyri. Nokkrar rafskutlur eru með A-númerum, sem eru alltaf vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamenn eru duglegir að leigja sér rafskutlur hjá Viðari Erni og hans starfsfólki. Facebooksíða Akureyri Scooters
Akureyri Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent