Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 10:01 Aitana Bonmati með verðlaun sín sem besti leikmaður Evrópumótsins í Sviss. Getty/Alexander Hassenstein Spænski miðjumaðurinn Aitana Bonmatí var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna í fótbolta en hún brosti ekki þegar hún sótti verðlaunin eftir tap í vítakeppni í úrslitaleiknum á móti Englandi. Bonmatí klikkaði á víti í vítakeppninni ásamt tveimur öðrum leikmönnum spænska liðsins. „Ég er í áfalli,“ sagði Aitana Bonmatí við spænsku sjónvarpsstöðina RTVE. ESPN segir frá. „Við gáfum allt okkar í þetta. Ég verð að biðjast afsökunar á vítaklúðri mínu og verð líka að óska Englandi til hamingju,“ sagði Bonmatí. „Við spiluðum samt vel. Við vorum betra liðið í leiknum en það er auðvitað ekki allt. Þú þarft að koma boltanum í netið,“ sagði Bonmatí. „Að mínu mati þá er England lið sem getur unnið leiki þrátt fyrir að liðið sé ekki að spila vel. Það eru til lið sem þurfa oft ekki að gera mikið til að vinna,“ sagði Bonmatí. Spænska liðið átt 22 skot í leiknum á móti aðeins átta hjá enska liðinu. Bonmatí kom til baka eftir að hafa endað inn á sjúkrahúsi með heilahimnubólgu rétt fyrir mót. „Ég er niðurbrotin því við lögðum svo mikið á okkur fyrir þetta. Ég lenti í samskonar í Meistaradeildinni með liði mínu Barcelona,“ sagði Bonmatí. Barcelona tapaði fyrir Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en nokkrir leikmenn enska liðsins fögnuðu einnig sigri þar. „Frá 70. mínútu þá stjórnuðum við leiknum. Við vorum betra liðið. England reyndi ekki að sækja en það er ekki hægt að kenna neinum um. Við vinnum og töpum saman,“ sagði Bonmatí. „Þessi sársauki og hvernig mér líður núna þá finnst manni þetta vera svo grimmt. Það eins og allt sé slæmt en mér finnst að við höfum verið bestar á þessu móti, spiluðum best og erum með hæfileikaríkasta liðið,“ sagði Bonmatí. EM 2025 í Sviss Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Bonmatí klikkaði á víti í vítakeppninni ásamt tveimur öðrum leikmönnum spænska liðsins. „Ég er í áfalli,“ sagði Aitana Bonmatí við spænsku sjónvarpsstöðina RTVE. ESPN segir frá. „Við gáfum allt okkar í þetta. Ég verð að biðjast afsökunar á vítaklúðri mínu og verð líka að óska Englandi til hamingju,“ sagði Bonmatí. „Við spiluðum samt vel. Við vorum betra liðið í leiknum en það er auðvitað ekki allt. Þú þarft að koma boltanum í netið,“ sagði Bonmatí. „Að mínu mati þá er England lið sem getur unnið leiki þrátt fyrir að liðið sé ekki að spila vel. Það eru til lið sem þurfa oft ekki að gera mikið til að vinna,“ sagði Bonmatí. Spænska liðið átt 22 skot í leiknum á móti aðeins átta hjá enska liðinu. Bonmatí kom til baka eftir að hafa endað inn á sjúkrahúsi með heilahimnubólgu rétt fyrir mót. „Ég er niðurbrotin því við lögðum svo mikið á okkur fyrir þetta. Ég lenti í samskonar í Meistaradeildinni með liði mínu Barcelona,“ sagði Bonmatí. Barcelona tapaði fyrir Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en nokkrir leikmenn enska liðsins fögnuðu einnig sigri þar. „Frá 70. mínútu þá stjórnuðum við leiknum. Við vorum betra liðið. England reyndi ekki að sækja en það er ekki hægt að kenna neinum um. Við vinnum og töpum saman,“ sagði Bonmatí. „Þessi sársauki og hvernig mér líður núna þá finnst manni þetta vera svo grimmt. Það eins og allt sé slæmt en mér finnst að við höfum verið bestar á þessu móti, spiluðum best og erum með hæfileikaríkasta liðið,“ sagði Bonmatí.
EM 2025 í Sviss Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira