Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Jón Þór Stefánsson skrifar 28. júlí 2025 15:45 Harrý kyssir Karl föður sinn meðan Vilhjálmur horfir á. Getty Harrý Bretaprins er sagður bjóðast til þess að deila dagatali sínu með bresku konungsfjölskyldunni. Með því er hann talinn rétta fram eins konar sáttahönd eftir að hafa átt í stormasömu sambandi við fjölskyldu sína. People greinir frá þessu. En umrædd bón mun hafa verið rædd á fundi milli teymis Harrýs og samskiptastjóra konungsins fyrr í þessum mánuði. Með því að deila dagatalinu, og þar með greina frá því hvar og hvenær hann sæki opinbera viðburði, er Harrý sagður gefa konungsfjölskyldunni ráðrúm til að skipuleggja eigin viðburði með það í huga til að forðast árekstra. Harrý var á dögunum sakaður um að skyggja á konungsfjölskylduna þegar heimsókn hans til Angóla átti sér stað á sama tíma og 78 ára afmælisveisla Kamillu drottningar. Heimsókn Harrýs þótti fá meiri athygli en afmælið. People segir að Harrý hafi þar að auki óskað eftir að hitta föður sinn, Karl konung, í eigin persónu. Þeir tveir sáust síðast saman í febrúar í fyrra, eftir að greint var frá krabbameinsgreiningu Karls. Þá flaug Harrý frá Kalíforníu til Bretlands, átti stuttan fund með konungnum, og sneri síðan heim vestur degi síðar. Heimildarmenn People tala um áðurnefndan fund sem jákvætt eða gott skref. Þá kemur fram að hvorki Vilhjálmur krónprins, né Katrín prinsessa hafi verið meðvituð um þennan fund. Í maí síðastliðnum sagði Harrý í viðtali við BBC að honum þætti vænt um að tengjast fjölskyldu sinni á ný. Og að hann sæi ekki tilgang í því að eiga í átökum við hana, hvað þá þegar faðir hans væri veikur. Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
People greinir frá þessu. En umrædd bón mun hafa verið rædd á fundi milli teymis Harrýs og samskiptastjóra konungsins fyrr í þessum mánuði. Með því að deila dagatalinu, og þar með greina frá því hvar og hvenær hann sæki opinbera viðburði, er Harrý sagður gefa konungsfjölskyldunni ráðrúm til að skipuleggja eigin viðburði með það í huga til að forðast árekstra. Harrý var á dögunum sakaður um að skyggja á konungsfjölskylduna þegar heimsókn hans til Angóla átti sér stað á sama tíma og 78 ára afmælisveisla Kamillu drottningar. Heimsókn Harrýs þótti fá meiri athygli en afmælið. People segir að Harrý hafi þar að auki óskað eftir að hitta föður sinn, Karl konung, í eigin persónu. Þeir tveir sáust síðast saman í febrúar í fyrra, eftir að greint var frá krabbameinsgreiningu Karls. Þá flaug Harrý frá Kalíforníu til Bretlands, átti stuttan fund með konungnum, og sneri síðan heim vestur degi síðar. Heimildarmenn People tala um áðurnefndan fund sem jákvætt eða gott skref. Þá kemur fram að hvorki Vilhjálmur krónprins, né Katrín prinsessa hafi verið meðvituð um þennan fund. Í maí síðastliðnum sagði Harrý í viðtali við BBC að honum þætti vænt um að tengjast fjölskyldu sinni á ný. Og að hann sæi ekki tilgang í því að eiga í átökum við hana, hvað þá þegar faðir hans væri veikur.
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira