Lækka verðmatið á Icelandair en félagið muni njóta góðs af minni samkeppni
Tengdar fréttir
Hækkar verulega verðmat á Icelandair og telur „allar líkur“ á viðsnúningi í rekstri
Icelandair hefur sjaldan byrjað fyrstu mánuði nýs árs jafn vel og núna í ár, að sögn hlutabréfagreinanda, sem telur allt útlit fyrir að það verði talsverður viðsnúningur í rekstrinum og hefur hækkar verðmat sitt á flugfélaginu um nærri fjórðung. Hann segir áhyggjuefni hversu veikur hlutabréfamarkaðurinn er hér landi – Icelandair hefur fallið í verði um þrjátíu prósent frá áramótum – með lítilli dýpt, lakri verðmyndun og „hálf munaðarlausum“ félögum.
Umsvifamikill verktaki byggir upp stöðu í Icelandair
Eigandi eins umsvifamesta verktakafyrirtækis landsins, sem hagnaðist um marga milljarða króna á liðnu ári, er kominn í hóp stærri hluthafa Icelandair eftir að hafa byggt upp nærri eins prósenta eignarhlut í flugfélaginu. Hlutabréfaverð Icelandair, sem hefur fallið um meira en sextíu prósent á einu ári, er núna í sögulegri lægð en rekstrarafkoman hefur versnað skarpt samhliða minnkandi eftirspurn í flugferðum til Íslands og lækkandi fargjöldum.
Innherjamolar
Stjórnendur Símans kunna að renna hýru auga til burðugra félaga í upplýsingatækni
Hörður Ægisson skrifar
JBTM heldur áfram að koma fjárfestum ánægjulega á óvart og gengið rýkur upp
Hörður Ægisson skrifar
Fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Seðlabankanum fer til ACRO
Hörður Ægisson skrifar
Verðbólgumælingin veldur vonbrigðum og kann að slá á væntingar um vaxtalækkun
Hörður Ægisson skrifar
Fjármagn heldur áfram að streyma úr innlendum hlutabréfasjóðum
Hörður Ægisson skrifar
Kaupin góð viðbót við fjártækniarm Símans og leiðir til hærra verðmats
Hörður Ægisson skrifar
Svanhildur Nanna selur allan hlut sinn í Kviku banka
Hörður Ægisson skrifar
Launakostnaður lækkað um nærri milljarð að raunvirði frá sameiningu við FME
Hörður Ægisson skrifar
Stöðutaka með krónunni minnkaði um nærri fimmtung í sumar
Hörður Ægisson skrifar
Mesta fjárfesting erlendra sjóða í ríkisbréfum frá því í febrúar
Hörður Ægisson skrifar
Hlutfall krafna í vanskilum töluvert lægra en fyrir heimsfaraldur
Hörður Ægisson skrifar
Blæs byrlega fyrir Nova og meta félagið um þriðjungi hærra en markaðurinn
Hörður Ægisson skrifar
Ekki „stórar áhyggjur“ af verðbólgunni þótt krónan kunni að gefa aðeins eftir
Hörður Ægisson skrifar
„Allt í góðum skorðum“ hjá Heimum sem er metið um 30 prósent yfir markaðsgengi
Hörður Ægisson skrifar