Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 07:02 Það er enginn sem sleppur við að fara í próf ekki einu sinni þær sem hafa unnið til verðlauna á stóru mótunum. Getty/Andy Cheung Allar konur sem ætla að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Tókýó í haust þurfa að gangast undir og standast kynjapróf. Ný regla tekur gildi hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu 1. september næstkomandi. Heimsmeistaramótið í Japan fer fram frá 13. til 21. september. Prófið fer þannig fram að konurnar þurfa að gefa munnvatnssýni eða blóð sem mun síðan vera kynjaprófað. Þær hafa val um það hvora leiðina þær fara. Engin kona má keppa á mótinu nema að hafa staðist slíkt próf. Alþjóðsambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Rannsakendur leita að SRY geninu í sýni kvennanna. SRY er gen sem helst tengist þróun karlkyns einstaklinga í mönnum. Ákveðið á ákveðið skeiði í fósturþroska stýrir SRY genið myndun testóna, sem er mikilvægt fyrir karlkyns þróun. Þetta þykir það kynjapróf sem nær bestum árangri í því að finna út hvort einstaklingurinn er karla eða kona. Sebastian Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, segir að þessi regla hafi það markmið að verja keppni kvenna í frjálsum íþróttum. „Það sem við erum að segja með þessu er að til þess að fá að keppa í kvennaflokki þá þarftu að verða líffræðilega kvenkyns. Það hefur alltaf verið á hreinu í mínum augum og augum allra hjá sambandinu að skilgreiningin trompar ekki líffræðilega hlutann,“ sagði Sebastian Coe. Þetta á ekki aðeins við keppni á heimsmeistaramótum heldur á öllum mótum sem gefa alþjóðleg stig. Konurnar þurfa þó ekki að fara í próf fyrir hvert mót því það er nóg fyrir þær að fara einu sinni í próf og jákvæðar niðurstöður tryggja það að þær megi keppa í kvennaflokki út ferilinn. Enginn íslenskur keppandi er kominn með lágmark samkvæmt heimasíðu Frjálsíþróttsambands Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Sjá meira
Ný regla tekur gildi hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu 1. september næstkomandi. Heimsmeistaramótið í Japan fer fram frá 13. til 21. september. Prófið fer þannig fram að konurnar þurfa að gefa munnvatnssýni eða blóð sem mun síðan vera kynjaprófað. Þær hafa val um það hvora leiðina þær fara. Engin kona má keppa á mótinu nema að hafa staðist slíkt próf. Alþjóðsambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Rannsakendur leita að SRY geninu í sýni kvennanna. SRY er gen sem helst tengist þróun karlkyns einstaklinga í mönnum. Ákveðið á ákveðið skeiði í fósturþroska stýrir SRY genið myndun testóna, sem er mikilvægt fyrir karlkyns þróun. Þetta þykir það kynjapróf sem nær bestum árangri í því að finna út hvort einstaklingurinn er karla eða kona. Sebastian Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, segir að þessi regla hafi það markmið að verja keppni kvenna í frjálsum íþróttum. „Það sem við erum að segja með þessu er að til þess að fá að keppa í kvennaflokki þá þarftu að verða líffræðilega kvenkyns. Það hefur alltaf verið á hreinu í mínum augum og augum allra hjá sambandinu að skilgreiningin trompar ekki líffræðilega hlutann,“ sagði Sebastian Coe. Þetta á ekki aðeins við keppni á heimsmeistaramótum heldur á öllum mótum sem gefa alþjóðleg stig. Konurnar þurfa þó ekki að fara í próf fyrir hvert mót því það er nóg fyrir þær að fara einu sinni í próf og jákvæðar niðurstöður tryggja það að þær megi keppa í kvennaflokki út ferilinn. Enginn íslenskur keppandi er kominn með lágmark samkvæmt heimasíðu Frjálsíþróttsambands Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Sjá meira