Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 09:02 Rússneska sigursveitin er hér á verðlaunapallinum en þau eru frá vinstri: Miron Lifintsev, Kirill Prigoda, Daria Klepikova og Daria Trofimova. Getty/Quinn Rooney Rússar fengu aftur keppnisleyfi á heimsmeistaramótinu í sundi sem stendur nú yfir í Singapúr. Nú hafa Rússar unnið sitt fyrsta heimsmeistaragull síðan rússneski herinn gerði innrás í Úkraínu í febrúar 2022. Alþjóðasundsambandið setti Rússa í bann eftir innrásina en gaf eftir þremur árum seinna og leyfði Rússum að keppa á mótinu undir hlutlausum fána. Það sem vekur athygli að þeir fengu ekki bara að keppa sem einstaklingar heldur einnig að keppa sem lið í boðsundi. Það fór svo að hlutlausa rússneska sveitin tryggði sér gullið hjá blönduðum boðsundssveitum í 4 x 100 metra boðsundi. Miron Lifintsev, Kirill Prigoda, Daria Klepikova og Daria Trofimova fóru því öll upp á pall en þrátt fyrir sigurinn var enginn þjóðsöngur spilaður. „Okkar síðasta HM-gull í boðsundum kom árið 2003 og þá var ég ekki einu sinni fæddur. Þetta er meiriháttar. Ég sagði Kirill að í dag ætluðum við að skrifa söguna og ég var engu að ljúga um þar. Ég vissi að við gætum synt hratt í dag,“ sagði Miron Lifintsev við rússneska miðilinn Championat. Rússneska sveitin kom í mark á 3.37.97 mín. og setti nýtt mótsmet. Íslenska sveitin tók einnig þátt í þessu sundi og synti á tímanum 3:56,02 mín. sem er nálægt íslenska metinu 3:54,91 mín., sem sett var á Smáþjóðaleikunum í Andorra í maí. Þau enduðu í 20. sæti af alls 37 þjóðum. Sveitina skipuðu þau Guðmundur Leó Rafnsson, Einar Margeir Ágústsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir. Sund Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira
Nú hafa Rússar unnið sitt fyrsta heimsmeistaragull síðan rússneski herinn gerði innrás í Úkraínu í febrúar 2022. Alþjóðasundsambandið setti Rússa í bann eftir innrásina en gaf eftir þremur árum seinna og leyfði Rússum að keppa á mótinu undir hlutlausum fána. Það sem vekur athygli að þeir fengu ekki bara að keppa sem einstaklingar heldur einnig að keppa sem lið í boðsundi. Það fór svo að hlutlausa rússneska sveitin tryggði sér gullið hjá blönduðum boðsundssveitum í 4 x 100 metra boðsundi. Miron Lifintsev, Kirill Prigoda, Daria Klepikova og Daria Trofimova fóru því öll upp á pall en þrátt fyrir sigurinn var enginn þjóðsöngur spilaður. „Okkar síðasta HM-gull í boðsundum kom árið 2003 og þá var ég ekki einu sinni fæddur. Þetta er meiriháttar. Ég sagði Kirill að í dag ætluðum við að skrifa söguna og ég var engu að ljúga um þar. Ég vissi að við gætum synt hratt í dag,“ sagði Miron Lifintsev við rússneska miðilinn Championat. Rússneska sveitin kom í mark á 3.37.97 mín. og setti nýtt mótsmet. Íslenska sveitin tók einnig þátt í þessu sundi og synti á tímanum 3:56,02 mín. sem er nálægt íslenska metinu 3:54,91 mín., sem sett var á Smáþjóðaleikunum í Andorra í maí. Þau enduðu í 20. sæti af alls 37 þjóðum. Sveitina skipuðu þau Guðmundur Leó Rafnsson, Einar Margeir Ágústsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir.
Sund Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira