Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 09:02 Rússneska sigursveitin er hér á verðlaunapallinum en þau eru frá vinstri: Miron Lifintsev, Kirill Prigoda, Daria Klepikova og Daria Trofimova. Getty/Quinn Rooney Rússar fengu aftur keppnisleyfi á heimsmeistaramótinu í sundi sem stendur nú yfir í Singapúr. Nú hafa Rússar unnið sitt fyrsta heimsmeistaragull síðan rússneski herinn gerði innrás í Úkraínu í febrúar 2022. Alþjóðasundsambandið setti Rússa í bann eftir innrásina en gaf eftir þremur árum seinna og leyfði Rússum að keppa á mótinu undir hlutlausum fána. Það sem vekur athygli að þeir fengu ekki bara að keppa sem einstaklingar heldur einnig að keppa sem lið í boðsundi. Það fór svo að hlutlausa rússneska sveitin tryggði sér gullið hjá blönduðum boðsundssveitum í 4 x 100 metra boðsundi. Miron Lifintsev, Kirill Prigoda, Daria Klepikova og Daria Trofimova fóru því öll upp á pall en þrátt fyrir sigurinn var enginn þjóðsöngur spilaður. „Okkar síðasta HM-gull í boðsundum kom árið 2003 og þá var ég ekki einu sinni fæddur. Þetta er meiriháttar. Ég sagði Kirill að í dag ætluðum við að skrifa söguna og ég var engu að ljúga um þar. Ég vissi að við gætum synt hratt í dag,“ sagði Miron Lifintsev við rússneska miðilinn Championat. Rússneska sveitin kom í mark á 3.37.97 mín. og setti nýtt mótsmet. Íslenska sveitin tók einnig þátt í þessu sundi og synti á tímanum 3:56,02 mín. sem er nálægt íslenska metinu 3:54,91 mín., sem sett var á Smáþjóðaleikunum í Andorra í maí. Þau enduðu í 20. sæti af alls 37 þjóðum. Sveitina skipuðu þau Guðmundur Leó Rafnsson, Einar Margeir Ágústsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir. Sund Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Nú hafa Rússar unnið sitt fyrsta heimsmeistaragull síðan rússneski herinn gerði innrás í Úkraínu í febrúar 2022. Alþjóðasundsambandið setti Rússa í bann eftir innrásina en gaf eftir þremur árum seinna og leyfði Rússum að keppa á mótinu undir hlutlausum fána. Það sem vekur athygli að þeir fengu ekki bara að keppa sem einstaklingar heldur einnig að keppa sem lið í boðsundi. Það fór svo að hlutlausa rússneska sveitin tryggði sér gullið hjá blönduðum boðsundssveitum í 4 x 100 metra boðsundi. Miron Lifintsev, Kirill Prigoda, Daria Klepikova og Daria Trofimova fóru því öll upp á pall en þrátt fyrir sigurinn var enginn þjóðsöngur spilaður. „Okkar síðasta HM-gull í boðsundum kom árið 2003 og þá var ég ekki einu sinni fæddur. Þetta er meiriháttar. Ég sagði Kirill að í dag ætluðum við að skrifa söguna og ég var engu að ljúga um þar. Ég vissi að við gætum synt hratt í dag,“ sagði Miron Lifintsev við rússneska miðilinn Championat. Rússneska sveitin kom í mark á 3.37.97 mín. og setti nýtt mótsmet. Íslenska sveitin tók einnig þátt í þessu sundi og synti á tímanum 3:56,02 mín. sem er nálægt íslenska metinu 3:54,91 mín., sem sett var á Smáþjóðaleikunum í Andorra í maí. Þau enduðu í 20. sæti af alls 37 þjóðum. Sveitina skipuðu þau Guðmundur Leó Rafnsson, Einar Margeir Ágústsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir.
Sund Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum