Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. júlí 2025 07:08 Fólk flykkist að eftir lendingu neyðargagna í Zawaida í gær. AP/Abdel Kareem Hana Yfirvöld á Gasa segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers á hóp fólks sem var að bíða eftir dreifingu neyðargagna norður af Gasa-borg í gær. Um 300 eru sagðir hafa særst. Herinn segist ekki hafa vitneskju um málið en það sé í athugun. Samhæfingarskrifstofa aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum, skammstafað OCHA, segir svokölluð hlé á aðgerðum Ísrael á Gasa ekki hafa haft tilætluð áhrif; það er að segja að auka aðgengi íbúa að neyðaraðstoð. Fólk sé enn að deyja úr vannæringu. Steve Witkoff, sendifulltrúi Bandaríkjanna, er væntanlegur til Ísrael í dag. Hann hefur átt aðkomu að samningaviðræðum milli fulltrúa Ísrael og Hamas en upp úr þeim slitnaði í síðustu viku, þegar Bandaríkin og Ísrael kölluðu fulltrúa sína heim. Witkoff mun funda með ráðamönnum í Ísrael til að ræða næstu skref varðandi ástandið á Gasa. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fyrir sitt leyti brugðist við þeim fregnum að Kanada hyggist viðurkenna Palestínu. „Vá! Kanada hefur tilkynnt að það hyggist viðurkenna sjálfstæða Palestínu. Það mun gera okkur mjög erfitt fyrir að gera viðskiptasamning við þá. Ó, Kanada!!!“ Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira
Herinn segist ekki hafa vitneskju um málið en það sé í athugun. Samhæfingarskrifstofa aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum, skammstafað OCHA, segir svokölluð hlé á aðgerðum Ísrael á Gasa ekki hafa haft tilætluð áhrif; það er að segja að auka aðgengi íbúa að neyðaraðstoð. Fólk sé enn að deyja úr vannæringu. Steve Witkoff, sendifulltrúi Bandaríkjanna, er væntanlegur til Ísrael í dag. Hann hefur átt aðkomu að samningaviðræðum milli fulltrúa Ísrael og Hamas en upp úr þeim slitnaði í síðustu viku, þegar Bandaríkin og Ísrael kölluðu fulltrúa sína heim. Witkoff mun funda með ráðamönnum í Ísrael til að ræða næstu skref varðandi ástandið á Gasa. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fyrir sitt leyti brugðist við þeim fregnum að Kanada hyggist viðurkenna Palestínu. „Vá! Kanada hefur tilkynnt að það hyggist viðurkenna sjálfstæða Palestínu. Það mun gera okkur mjög erfitt fyrir að gera viðskiptasamning við þá. Ó, Kanada!!!“
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira