Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2025 20:06 Hilmar og Linda, sem eru á fullu á Borg um helgina að spila á harmonikkurnar sínar og fara létt með það. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil stemning er á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi um helgina en þar er stór hópur fólks komin saman til að taka þátt í harmonikkuhátíð, sem kallast „Nú er lag“. Spilað er í tjöldum á daginn og svo eru dansleikir á kvöldin í félagsheimilinu. Harmonikkuböll eru haldin á kvöldin með sérstakri hljómsveit og þar er ekkert gefið eftir á dansgólfinu, það er dansað og dansað. Maður sér að það er heilmikil stemning hérna? „Já heil mikil stemning og það er alls staðar þar sem harmonikkan ræður ríkjum. Harmonikan er í sókn, sem betur fer enda menningararfur og ég vona að hún verði það áfram,“ segir Gylfi Björgvinsson, formaður Félags Harmonikuunnenda í Reykjavík. Gylfi Björgvinsson, formaður Félags Harmonikuunnenda í Reykjavík hvetur fólk til að koma á Borg og taka þátt í hátíð helgarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gylfir segir að allir séu hjartanlega velkomnir á Borg um helgina. „Já, já og um að gera að taka fram dansskóna og koma og dansa og skemmta sér,“ segir Gylfi. En hvað er það við harmonikuna og tónlistina, sem er svona heillandi? „Það er svo margt, þetta er fjölhæft hljóðfæri. Það er alltaf einhvern tíman fjör þar sem er harmonikka, það er alltaf gaman, er það ekki svoleiðis,“ segir Linda Guðmundsdóttir, harmonikkuleikari frá Finnbogastöðum á Ströndum „Svo er það tóninn, það er engin tónn svona eins og harmonikkan býður upp á. Tónn harmonikkunnar kemur við hjartað,“ segir Hilmar Hjartarson, harmonikkuleikari frá Steinstúni í Norðurfirði í Árneshreppi. Það er mikið dansað á Borg um helgina við harmonikkuspil af bestu gerð.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú sér maður ekki oft konu spila á harmonikku, hvað segir þú við því Linda? „Já, ég held að við séum í minnihluta ennþá allavega. Þegar ég var að byrja að spila þá var þetta bara mjög fáséð, maður var bara eins og Geirfugl,“ segir hún hlæjandi. Sérstök harmonikku hljómsveit spilar á böllunum á kvöldin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Verslunarmannahelgin Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Sjá meira
Harmonikkuböll eru haldin á kvöldin með sérstakri hljómsveit og þar er ekkert gefið eftir á dansgólfinu, það er dansað og dansað. Maður sér að það er heilmikil stemning hérna? „Já heil mikil stemning og það er alls staðar þar sem harmonikkan ræður ríkjum. Harmonikan er í sókn, sem betur fer enda menningararfur og ég vona að hún verði það áfram,“ segir Gylfi Björgvinsson, formaður Félags Harmonikuunnenda í Reykjavík. Gylfi Björgvinsson, formaður Félags Harmonikuunnenda í Reykjavík hvetur fólk til að koma á Borg og taka þátt í hátíð helgarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gylfir segir að allir séu hjartanlega velkomnir á Borg um helgina. „Já, já og um að gera að taka fram dansskóna og koma og dansa og skemmta sér,“ segir Gylfi. En hvað er það við harmonikuna og tónlistina, sem er svona heillandi? „Það er svo margt, þetta er fjölhæft hljóðfæri. Það er alltaf einhvern tíman fjör þar sem er harmonikka, það er alltaf gaman, er það ekki svoleiðis,“ segir Linda Guðmundsdóttir, harmonikkuleikari frá Finnbogastöðum á Ströndum „Svo er það tóninn, það er engin tónn svona eins og harmonikkan býður upp á. Tónn harmonikkunnar kemur við hjartað,“ segir Hilmar Hjartarson, harmonikkuleikari frá Steinstúni í Norðurfirði í Árneshreppi. Það er mikið dansað á Borg um helgina við harmonikkuspil af bestu gerð.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú sér maður ekki oft konu spila á harmonikku, hvað segir þú við því Linda? „Já, ég held að við séum í minnihluta ennþá allavega. Þegar ég var að byrja að spila þá var þetta bara mjög fáséð, maður var bara eins og Geirfugl,“ segir hún hlæjandi. Sérstök harmonikku hljómsveit spilar á böllunum á kvöldin.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Verslunarmannahelgin Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Sjá meira