Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Samúel Karl Ólason skrifar 2. ágúst 2025 13:53 Frá hátíðarsvæðinu í Herjólfsdal. Vísir/Viktor Freyr Slagviðri gekk yfir Vestmannaeyjar í gærkvöldi og í nótt og olli þar nokkrum usla. Þó nokkrir gestir leituðu skjóls í Herjólfshöllinni og fuku einhver tjöld. Þar á meðal hvít tjöld og bjórtjaldið og var öll dagskrá stöðvuð, að stóra sviðinu undanskildu. Nú stendur yfir undirbúningur fyrir áframhaldandi hátíðarhöld. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir stemninguna bara nokkuð góða eftir lætin í nótt. „Við stóðum þetta af okkur að mestu leyti.“ Jónas segir það versta búið og að von sé á nýju bjórtjaldi sem muni fara upp í dag. Þá verði ákveðið seinna í dag hvenær hægt verði að kveikja í brennunni. „Það er bara út með kassann og áfram gakk,“ segir Jónas. Hann segir að tjaldsvæðin hafi komið nokkuð vel út úr nóttinni. Svo virðist sem að mestu hviðurnar hafi verið á hátíðarsvæðinu, hjá Bjórtjaldinu og hvítu tjöldunum. Sjá einnig: „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Rigningin var þó mjög mikið og fólk blautt eftir nóttina. Óskað var eftir því fyrr í dag í hópnum Kvenfólk í Eyjum að fólk sem gæti aðstoðað þjóðhátíðargesti við að þurrka svefnpoka sína eða föt stigi fram. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega sjötíu konur samþykkt að hjálpa við þurrka svefnpoka og/eða föt. Sjá einnig: Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þá segir Jónas að búið sé að koma upp aðstöðu á tveimur stöðum á svæðinu, þar sem gestir geti þurrkað föt sín og svefnpoka. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru úr Herjólfsdal í dag og í gærkvöldi og neðst eru myndbönd frá nóttinni. Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Ekki var kveikt í brennunni í gær og verður ákveðið í dag hvenær það verður gert.Vísir/Viktor Freyr Fólk í hvítu tjöldunum raðaði sér á súlurnar til að halda þeim niðri þegar veðrið var hvað verst.Vísir/Viktor Freyr Úr Herjólfshöllinni í dag.Vísir/Viktor Freyr Þó nokkrir leituðu í höllina í nótt.Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
Nú stendur yfir undirbúningur fyrir áframhaldandi hátíðarhöld. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir stemninguna bara nokkuð góða eftir lætin í nótt. „Við stóðum þetta af okkur að mestu leyti.“ Jónas segir það versta búið og að von sé á nýju bjórtjaldi sem muni fara upp í dag. Þá verði ákveðið seinna í dag hvenær hægt verði að kveikja í brennunni. „Það er bara út með kassann og áfram gakk,“ segir Jónas. Hann segir að tjaldsvæðin hafi komið nokkuð vel út úr nóttinni. Svo virðist sem að mestu hviðurnar hafi verið á hátíðarsvæðinu, hjá Bjórtjaldinu og hvítu tjöldunum. Sjá einnig: „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Rigningin var þó mjög mikið og fólk blautt eftir nóttina. Óskað var eftir því fyrr í dag í hópnum Kvenfólk í Eyjum að fólk sem gæti aðstoðað þjóðhátíðargesti við að þurrka svefnpoka sína eða föt stigi fram. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega sjötíu konur samþykkt að hjálpa við þurrka svefnpoka og/eða föt. Sjá einnig: Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þá segir Jónas að búið sé að koma upp aðstöðu á tveimur stöðum á svæðinu, þar sem gestir geti þurrkað föt sín og svefnpoka. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru úr Herjólfsdal í dag og í gærkvöldi og neðst eru myndbönd frá nóttinni. Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Ekki var kveikt í brennunni í gær og verður ákveðið í dag hvenær það verður gert.Vísir/Viktor Freyr Fólk í hvítu tjöldunum raðaði sér á súlurnar til að halda þeim niðri þegar veðrið var hvað verst.Vísir/Viktor Freyr Úr Herjólfshöllinni í dag.Vísir/Viktor Freyr Þó nokkrir leituðu í höllina í nótt.Vísir/Viktor Freyr
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira