„Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 2. ágúst 2025 17:32 Óskar Hrafn talaði hreint út að leik loknum. Vísir/Diego Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR í Bestu deild karla í fótbolta, talaði ekki undir rós eftir tap sinna manna í Vestmannaeyjum. Sigurmark ÍBV kom í blálokin en það hafði legið lengi í loftinu. „Þetta er auðvitað svekkjandi, en þetta lá í loftinu. Við vorum vissulega meira með boltann en við náðum ekki að opna þá nægilega oft. Þegar við töpuðum boltanum, þá töpuðum við boltanum illa. Það er ekkert við þessu að segja, ég myndi halda að þetta sé okkar lélegasti leikur í sumar. Við áttum raunverulega ekki neitt skilið úr þessum leik, því miður,“ sagði Óskar Hrafn eftir leik. Þér finnst þessi úrslit sanngjörn? „Ég held ég geti ekki staðið hérna og logið að þér og sjónvarpsáhorfendum, þetta voru sanngjörn úrslit.“ Það voru mikið af sendingum sem fóru forgörðum hjá KR-ingum og áttu þeir í basli með að verjast skyndisóknum heimamanna. „Uppleggið var að færa boltann hratt og reyna fara í þau svæði sem opnast, þar sem við erum búnir að draga menn úr stöðum. Það vantaði upp á einbeitingu í sendingum og grimmdina í návígum. Fyrst og síðast þá erum við erum að tapa boltanum á slæmum stöðum, stundum erum við fáir í vörn og í slæmu jafnvægi og þá er mikilvægt að passa upp á boltann.“ „Við vorum að reyna erfiðar sendingar og þvinga hlutina. Þetta er alvöru lærdómur að ef þú passar ekki upp á boltann á móti liði eins og ÍBV, að þá er þér refsað.“ KR situr í næst neðsta sæti deildarinnar með 17 stig og eru 5 leikir eftir í deildinni eða þar til hún skiptist í efri og neðri hluta. Alvöru slagur fram undan hjá KR-ingum þar sem 4 af 5 leikjum eru á móti liðum í efri hluta deildarinnar. „Frammistaðan fer meira fyrir brjóstið á mér heldur en að við höfum tapað þessum leik, því mér fannst frammistaðan ekki góð og það er eitthvað sem við verðum að laga í næsta leik.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Þetta er auðvitað svekkjandi, en þetta lá í loftinu. Við vorum vissulega meira með boltann en við náðum ekki að opna þá nægilega oft. Þegar við töpuðum boltanum, þá töpuðum við boltanum illa. Það er ekkert við þessu að segja, ég myndi halda að þetta sé okkar lélegasti leikur í sumar. Við áttum raunverulega ekki neitt skilið úr þessum leik, því miður,“ sagði Óskar Hrafn eftir leik. Þér finnst þessi úrslit sanngjörn? „Ég held ég geti ekki staðið hérna og logið að þér og sjónvarpsáhorfendum, þetta voru sanngjörn úrslit.“ Það voru mikið af sendingum sem fóru forgörðum hjá KR-ingum og áttu þeir í basli með að verjast skyndisóknum heimamanna. „Uppleggið var að færa boltann hratt og reyna fara í þau svæði sem opnast, þar sem við erum búnir að draga menn úr stöðum. Það vantaði upp á einbeitingu í sendingum og grimmdina í návígum. Fyrst og síðast þá erum við erum að tapa boltanum á slæmum stöðum, stundum erum við fáir í vörn og í slæmu jafnvægi og þá er mikilvægt að passa upp á boltann.“ „Við vorum að reyna erfiðar sendingar og þvinga hlutina. Þetta er alvöru lærdómur að ef þú passar ekki upp á boltann á móti liði eins og ÍBV, að þá er þér refsað.“ KR situr í næst neðsta sæti deildarinnar með 17 stig og eru 5 leikir eftir í deildinni eða þar til hún skiptist í efri og neðri hluta. Alvöru slagur fram undan hjá KR-ingum þar sem 4 af 5 leikjum eru á móti liðum í efri hluta deildarinnar. „Frammistaðan fer meira fyrir brjóstið á mér heldur en að við höfum tapað þessum leik, því mér fannst frammistaðan ekki góð og það er eitthvað sem við verðum að laga í næsta leik.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira