Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. ágúst 2025 10:49 Það verður líklega ekki öngþveiti neins staðar í dag vegna þess hve margar verslanir eru opnar. Vísir/Rúnar Gegnum tíðina hafa verslunarmenn yfirleitt lokað verslunum sínum á frídegi verslunarmanna en sú venja virðist á undanhaldi. Bónus lokar öllum verslunum sínum í dag en flestar aðrar matvöruverslanir eru með venjulegan opnunartíma. Fréttastofa hugðist taka saman opnunartíma matvöruverslana hér að neðan svo fólk myndi ekki lenda í neinum vandræðum með innkaupin eftir helgina. Raunin er þó að flestir verslunarmenn hafa ákveðið að halda matvöruverslunum sínum opnum. Bónus Allar verslanir Bónus verða lokaðar á frídegi verslunarmanna, alls staðar á landinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Bónus en þar segir einnig að lokað hafi verið í Kringlunni í gær, sunnudaginn 3. ágúst. „Bónus virðir frídag verslunarmanna,“ segir á vefsíðunni. Krónan Krónan greindi frá því á Facebook-síðu sinni á föstudag að allar verslanir Krónunnar yrðu opnar yfir Verslunarmannahelgina og á mánudag. „Góða skemmtun um verslunarmannahelgina! Það er opið í öllum verslunum Krónunnar um helgina og á mánudag!“ sagði í tilkynningunni. Prís Lágvöruverslunin Prís á Smáratorgi verður lokuð í dag. Nettó Nettó var með hefðbundna opnunartíma yfir Verslunarmannahelgina og verða með opið í dag í öllum verslunum sínum. Krambúðin Krambúðin, sem er í eigu Samkaupa eins og Nettó, verður einnig með opið í verslunum sínum í dag, alveg eins og síðustu tvo daga. Kjörbúðin Sextán verslanir Kjörbúðarinnar vítt og breitt um landið eru allar opnar milli klukkan 12 og 17 í dag. Hagkaup Verslanir Hagkaupa í Skeifunni, Garðabæ, Spönginni, Eiðistorgi og Akureyri voru opnar um helgina og verða það jafnframt í dag. Verslanir Hagkaupa í Smáralind og Kringlunni verða hins vegar lokaðar í dag, rétt eins og í gær. Verslun Matvöruverslun Vinnumarkaður Verslunarmannahelgin Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Fréttastofa hugðist taka saman opnunartíma matvöruverslana hér að neðan svo fólk myndi ekki lenda í neinum vandræðum með innkaupin eftir helgina. Raunin er þó að flestir verslunarmenn hafa ákveðið að halda matvöruverslunum sínum opnum. Bónus Allar verslanir Bónus verða lokaðar á frídegi verslunarmanna, alls staðar á landinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Bónus en þar segir einnig að lokað hafi verið í Kringlunni í gær, sunnudaginn 3. ágúst. „Bónus virðir frídag verslunarmanna,“ segir á vefsíðunni. Krónan Krónan greindi frá því á Facebook-síðu sinni á föstudag að allar verslanir Krónunnar yrðu opnar yfir Verslunarmannahelgina og á mánudag. „Góða skemmtun um verslunarmannahelgina! Það er opið í öllum verslunum Krónunnar um helgina og á mánudag!“ sagði í tilkynningunni. Prís Lágvöruverslunin Prís á Smáratorgi verður lokuð í dag. Nettó Nettó var með hefðbundna opnunartíma yfir Verslunarmannahelgina og verða með opið í dag í öllum verslunum sínum. Krambúðin Krambúðin, sem er í eigu Samkaupa eins og Nettó, verður einnig með opið í verslunum sínum í dag, alveg eins og síðustu tvo daga. Kjörbúðin Sextán verslanir Kjörbúðarinnar vítt og breitt um landið eru allar opnar milli klukkan 12 og 17 í dag. Hagkaup Verslanir Hagkaupa í Skeifunni, Garðabæ, Spönginni, Eiðistorgi og Akureyri voru opnar um helgina og verða það jafnframt í dag. Verslanir Hagkaupa í Smáralind og Kringlunni verða hins vegar lokaðar í dag, rétt eins og í gær.
Verslun Matvöruverslun Vinnumarkaður Verslunarmannahelgin Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira