Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2025 16:47 Verður áfram í bláu. EPA/DANIEL HAMBURY David Moyes, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sagt félagið þurfa fjölda nýrra leikmanna eigi það að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Það styttist nú í að hann fái nýjan miðjumann. Chelsea hefur farið mikinn í sumar – líkt og undanfarna félagaskiptaglugga – og fengið til sín fjölda leikmanna. Þá hefur það einnig verið duglegt að losa sig við leikmenn. Til að mynda var Portúgalinn João Félix seldur til Al Nassr í Sádi-Arabíu væna upphæð og sama má segja um Noni Madueke sem fór yfir lækinn til Arsenal. Chelsea er hvergi nærri hætt og nú styttist í að Kiernan Dewsbury-Hall verði seldur til Everton. Hinn 26 ára gamli Dewsbury-Hall elti þjálfarann Enzo Maresca til Chelsea á síðasta ári en var ekki í stóru hlutverki á síðustu leiktíð. Kiernan Dewsbury-Hall will join Everton from Chelsea for $33m plus add-ons, reports @FabrizioRomanoHe won the UEFA Conference League and Club World Cup in his one season at Chelsea 🏆 pic.twitter.com/x318qwZmDH— B/R Football (@brfootball) August 4, 2025 Alls kom hann við sögu í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Þessi fótfrái miðjumaður fékk hins vegar að sýna hvað í sér bjó í Sambandsdeild Evrópu þar sem Chelsea fór alla leið. Everton mun greiða allt að 29 milljónir punda til að fá leikmanninn í sínar raðir. Það samsvarar 4,8 milljörðum íslenska króna. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Chelsea hefur farið mikinn í sumar – líkt og undanfarna félagaskiptaglugga – og fengið til sín fjölda leikmanna. Þá hefur það einnig verið duglegt að losa sig við leikmenn. Til að mynda var Portúgalinn João Félix seldur til Al Nassr í Sádi-Arabíu væna upphæð og sama má segja um Noni Madueke sem fór yfir lækinn til Arsenal. Chelsea er hvergi nærri hætt og nú styttist í að Kiernan Dewsbury-Hall verði seldur til Everton. Hinn 26 ára gamli Dewsbury-Hall elti þjálfarann Enzo Maresca til Chelsea á síðasta ári en var ekki í stóru hlutverki á síðustu leiktíð. Kiernan Dewsbury-Hall will join Everton from Chelsea for $33m plus add-ons, reports @FabrizioRomanoHe won the UEFA Conference League and Club World Cup in his one season at Chelsea 🏆 pic.twitter.com/x318qwZmDH— B/R Football (@brfootball) August 4, 2025 Alls kom hann við sögu í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Þessi fótfrái miðjumaður fékk hins vegar að sýna hvað í sér bjó í Sambandsdeild Evrópu þar sem Chelsea fór alla leið. Everton mun greiða allt að 29 milljónir punda til að fá leikmanninn í sínar raðir. Það samsvarar 4,8 milljörðum íslenska króna. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira