Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 10:02 Alan Shearer fagnaði mörgum mörkum sem leikmaður Newcastle og varð markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann lék með liðinu. Getty/Shaun Botterill Alan Shearer er risastór Newcastle goðsögn en núna er hann orðinn þreyttur á framhaldssögunni með Alexander Isak. Newcastle segist ekki vilja selja Isak en leikmaðurinn sjálfur vill fara til Liverpool. Newcastle hefur þegar hafnað 110 milljón punda tilboði Liverpool í sænska framherjann. Shearer sér enga aðra lausn í stöðunni en að Newcastle selji Isak í sumar. „Enginn einstaklingur er stærri en fótboltafélag. Ef hann vill ekki vera hérna, reyndu bara að fá eins mikið og þú getur og losaðu þig við hann,“ sagði Alan Shearer í hlaðvarpsþættinum The Rest is Football. „Takk fyrir minningarnar en farðu bara,“ sagði Shearer. Isak fór ekki með í æfingaferð Newcastle til Suður-Kóreu og æfði í staðinn á Spáni. Hann er nú mættur aftur til Newcastle en knattspyrnustjórinn Eddie Howe varaði hann við að hugarfar hans yrði að vera miklu betra til að hann fengi að æfa með aðalliðinu. Er Shearer sjálfur fúll út í sænska framherjann? „Ég er alls ekki reiður út í hann. Ég skil hvernig fótboltinn virkar. Ég geri mér alveg grein fyrir öllu því sem er í gangi í kringum íþróttina. Ég skil líka hans hugarfar. Er ég hrifinn af því? Hef ég skilning fyrir því? Það kallar líklega á tvö mismunandi svör,“ sagði Shearer. „Ef það er ómögulegt fyrir Eddie Howe að fá hann til breyta um skoðun og hann segir nei, eins og þetta lítur út núna, þá vil ég að hann fari. Þú færð fullt af peningum fyrir hann, hver það er sem er tilbúinn að borga fyrir hann. Nú er bara að finna leikmenn í staðinn, vonandi fyrir tímabilið, og svo bara áfram gakk,“ sagði Shearer. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ov_MRP1PvGM">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira
Newcastle segist ekki vilja selja Isak en leikmaðurinn sjálfur vill fara til Liverpool. Newcastle hefur þegar hafnað 110 milljón punda tilboði Liverpool í sænska framherjann. Shearer sér enga aðra lausn í stöðunni en að Newcastle selji Isak í sumar. „Enginn einstaklingur er stærri en fótboltafélag. Ef hann vill ekki vera hérna, reyndu bara að fá eins mikið og þú getur og losaðu þig við hann,“ sagði Alan Shearer í hlaðvarpsþættinum The Rest is Football. „Takk fyrir minningarnar en farðu bara,“ sagði Shearer. Isak fór ekki með í æfingaferð Newcastle til Suður-Kóreu og æfði í staðinn á Spáni. Hann er nú mættur aftur til Newcastle en knattspyrnustjórinn Eddie Howe varaði hann við að hugarfar hans yrði að vera miklu betra til að hann fengi að æfa með aðalliðinu. Er Shearer sjálfur fúll út í sænska framherjann? „Ég er alls ekki reiður út í hann. Ég skil hvernig fótboltinn virkar. Ég geri mér alveg grein fyrir öllu því sem er í gangi í kringum íþróttina. Ég skil líka hans hugarfar. Er ég hrifinn af því? Hef ég skilning fyrir því? Það kallar líklega á tvö mismunandi svör,“ sagði Shearer. „Ef það er ómögulegt fyrir Eddie Howe að fá hann til breyta um skoðun og hann segir nei, eins og þetta lítur út núna, þá vil ég að hann fari. Þú færð fullt af peningum fyrir hann, hver það er sem er tilbúinn að borga fyrir hann. Nú er bara að finna leikmenn í staðinn, vonandi fyrir tímabilið, og svo bara áfram gakk,“ sagði Shearer. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ov_MRP1PvGM">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira