Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. ágúst 2025 21:26 Kristersson var opinskár um gervigreindarnotkun í störfum sínum sem forsætisráðherra. EPA Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar sagðist í viðtali á dögunum nota gervigreindartól á borð við ChatGPT og LeChat í embættisstörfum sínum. Fyrir það hefur hann verið gagnrýndur þar í landi. Í viðtali við sænska miðilinn Dagens industri sagðist Kristersson iðulega grípa í gervigreindartól í störfum sínum sem forsætisráðherra. Samstarfsfólk hans geri slíkt hið sama. „Sjálfur nota ég hana frekar oft. Þó einungis til að fá álit þriðja aðila: Hvað hafa aðrir gert? Og ættum við að halda því gagnstæða fram? Svoleiðis spurningar.“ Sérfræðingar hafa gagnrýnt ráðherrann fyrir að nota gervigreind með þessum hætti. Í ritstjórnargrein Aftonbladet er Kristersson sakaður um að falla fyrir „gervigreindargeðrofi fámennisstjórnarinnar“. „Kusum ekki ChatGPT“ Virginia Dignum prófessor í grevigreindartækni við Háskólann í Umeå í Svíþjóð hefur jafnframt gagnrýnt gervigreindarnotkun Kristersson. Hún segir enga gervigreindartækni í stakk búna til að leggja fram merkingarbæra skoðun á stjórnmálum. Þær hugmyndir og skoðanir sem gervigreind leggur fram í í þeim efnum endurspegli einungis viðhorf þeirra sem þróuðu tæknina. „Því oftar sem hann reiðir sig á gervigreind fyrir einföld atriði, því líklegra er að hann leggi of mikið traust á tæknina. Hann er á hálum ís,“ sagði Dignum í samtali við sænska miðilinn Dagens Nyheter. „Við verðum að krefjast áreiðanleika í þessum efnum. Við kusum ekki ChatCPT.“ Svíþjóð Gervigreind Tækni Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Í viðtali við sænska miðilinn Dagens industri sagðist Kristersson iðulega grípa í gervigreindartól í störfum sínum sem forsætisráðherra. Samstarfsfólk hans geri slíkt hið sama. „Sjálfur nota ég hana frekar oft. Þó einungis til að fá álit þriðja aðila: Hvað hafa aðrir gert? Og ættum við að halda því gagnstæða fram? Svoleiðis spurningar.“ Sérfræðingar hafa gagnrýnt ráðherrann fyrir að nota gervigreind með þessum hætti. Í ritstjórnargrein Aftonbladet er Kristersson sakaður um að falla fyrir „gervigreindargeðrofi fámennisstjórnarinnar“. „Kusum ekki ChatGPT“ Virginia Dignum prófessor í grevigreindartækni við Háskólann í Umeå í Svíþjóð hefur jafnframt gagnrýnt gervigreindarnotkun Kristersson. Hún segir enga gervigreindartækni í stakk búna til að leggja fram merkingarbæra skoðun á stjórnmálum. Þær hugmyndir og skoðanir sem gervigreind leggur fram í í þeim efnum endurspegli einungis viðhorf þeirra sem þróuðu tæknina. „Því oftar sem hann reiðir sig á gervigreind fyrir einföld atriði, því líklegra er að hann leggi of mikið traust á tæknina. Hann er á hálum ís,“ sagði Dignum í samtali við sænska miðilinn Dagens Nyheter. „Við verðum að krefjast áreiðanleika í þessum efnum. Við kusum ekki ChatCPT.“
Svíþjóð Gervigreind Tækni Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira