„Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2025 09:55 Sigtryggur Arnar er bjartsýnn um að komast í lokahópinn. Vísir/Ívar Hart er barist um sæti í landsliðshópi Íslands fyrir komandi Evrópumót karla í körfubolta sem hefst eftir þrjár vikur. Sigtryggur Arnar Björnsson er vongóður um sæti og ekki skemmdi stórleikur hans um síðustu helgi fyrir. Íslenska liðið hefur æft saman í um tvær vikur og hefur æfingahópurinn þegar verið skorinn niður úr 22 leikmönnum í 14 sem fóru til Ítalíu að spila æfingaleiki síðustu helgi. Aðeins tólf fara á lokamótið og hart barist á æfingum. „Það er alltaf gott tempo og vel barist. Það er svipað og í leikjum, ef þú æfir vel þá spilarðu vel líka. Við höfum sloppið slagsmálin, sem betur fer. Það er alltaf einhver kítingur og kemur smá hiti. Það er eins og það á að vera. Við erum alltaf vinir á eftir,“ segir Sigtryggur. Sigtryggur er á meðal leikmanna sem taldir eru vera að berjast fyrir sæti á meðal þeirra tólf sem fara á lokamótið. Hann skoraði átta þriggja stiga körfur í naumu tapi fyrir Pólverjum á sunnudaginn var og var stigahæstur Íslendinga með 25 stig. „Ég hitti úr skotunum mínum og það getur alltaf hjálpað liðinu. Ef maður getur hjálpað er maður ánægður,“ segir Sigtryggur um leik helgarinnar. „Þetta eru 14 gæða leikmenn eins og er. Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn. Það kemur svo bara í ljós hvernig þetta fer,“ en hvernig kemst maður í hópinn? Ef til vill með frammistöðum eins og gegn Póllandi? „Ég held það myndi hjálpa. Það er svo bara að vera einbeittur á æfingum og í æfingaleikjunum. Svo er bara að vona það besta,“ segir Sigtryggur sem er bjartsýnn. „Maður verður bara að vera það. Ég er bjartsýnn en þetta kemur í ljós.“ Eftir helgi fer íslenska liðið aftur út og mætir liðum Portúgals og Svíþjóðar í æfingaleikjum þar sem menn fá enn frekar tækifæri til að sanna sig fyrir þjálfurunum. „Það væri gaman að vinna og fá tilfinninguna að vinna þessar stærri þjóðir. Það væri helst að koma út úr þessu með tvo sigra og stíganda í frammistöðu,“ Og setja allt niður? „Já, bara hitta úr öllu,“ segir Sigtryggur og hlær. Viðtalið má sjá í spilaranum. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Almar Orri Atlason, leikmaður Bradley-háskóla í Bandaríkjunum, er bjartsýnn þegar kemur að sæti í lokahóp íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson um landsliðsæfingar síðustu daga. 1. ágúst 2025 21:16 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ „Líkamlega hef ég sjaldan verið betri á þessum tíma árs,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, um standið á sér. Martin hefur glímt við meiðsli undanfarin ár en er klár í slaginn fyrir EM og hefur haldið sér vel við í sumar. 1. ágúst 2025 13:31 Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu 14 leikmenn íslenska karlalandsliðsins í körfubolta fara með liðinu til Ítalíu um helgina að taka þátt í æfingamóti fyrir komandi Evrópumót. Þrír í 17 manna æfingahópi Íslands verða því eftir á Íslandi. 31. júlí 2025 14:06 Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2025 11:54 Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Íslenska liðið hefur æft saman í um tvær vikur og hefur æfingahópurinn þegar verið skorinn niður úr 22 leikmönnum í 14 sem fóru til Ítalíu að spila æfingaleiki síðustu helgi. Aðeins tólf fara á lokamótið og hart barist á æfingum. „Það er alltaf gott tempo og vel barist. Það er svipað og í leikjum, ef þú æfir vel þá spilarðu vel líka. Við höfum sloppið slagsmálin, sem betur fer. Það er alltaf einhver kítingur og kemur smá hiti. Það er eins og það á að vera. Við erum alltaf vinir á eftir,“ segir Sigtryggur. Sigtryggur er á meðal leikmanna sem taldir eru vera að berjast fyrir sæti á meðal þeirra tólf sem fara á lokamótið. Hann skoraði átta þriggja stiga körfur í naumu tapi fyrir Pólverjum á sunnudaginn var og var stigahæstur Íslendinga með 25 stig. „Ég hitti úr skotunum mínum og það getur alltaf hjálpað liðinu. Ef maður getur hjálpað er maður ánægður,“ segir Sigtryggur um leik helgarinnar. „Þetta eru 14 gæða leikmenn eins og er. Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn. Það kemur svo bara í ljós hvernig þetta fer,“ en hvernig kemst maður í hópinn? Ef til vill með frammistöðum eins og gegn Póllandi? „Ég held það myndi hjálpa. Það er svo bara að vera einbeittur á æfingum og í æfingaleikjunum. Svo er bara að vona það besta,“ segir Sigtryggur sem er bjartsýnn. „Maður verður bara að vera það. Ég er bjartsýnn en þetta kemur í ljós.“ Eftir helgi fer íslenska liðið aftur út og mætir liðum Portúgals og Svíþjóðar í æfingaleikjum þar sem menn fá enn frekar tækifæri til að sanna sig fyrir þjálfurunum. „Það væri gaman að vinna og fá tilfinninguna að vinna þessar stærri þjóðir. Það væri helst að koma út úr þessu með tvo sigra og stíganda í frammistöðu,“ Og setja allt niður? „Já, bara hitta úr öllu,“ segir Sigtryggur og hlær. Viðtalið má sjá í spilaranum.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Almar Orri Atlason, leikmaður Bradley-háskóla í Bandaríkjunum, er bjartsýnn þegar kemur að sæti í lokahóp íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson um landsliðsæfingar síðustu daga. 1. ágúst 2025 21:16 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ „Líkamlega hef ég sjaldan verið betri á þessum tíma árs,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, um standið á sér. Martin hefur glímt við meiðsli undanfarin ár en er klár í slaginn fyrir EM og hefur haldið sér vel við í sumar. 1. ágúst 2025 13:31 Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu 14 leikmenn íslenska karlalandsliðsins í körfubolta fara með liðinu til Ítalíu um helgina að taka þátt í æfingamóti fyrir komandi Evrópumót. Þrír í 17 manna æfingahópi Íslands verða því eftir á Íslandi. 31. júlí 2025 14:06 Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2025 11:54 Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
„Sýna að maður eigi það skilið“ Almar Orri Atlason, leikmaður Bradley-háskóla í Bandaríkjunum, er bjartsýnn þegar kemur að sæti í lokahóp íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson um landsliðsæfingar síðustu daga. 1. ágúst 2025 21:16
„Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ „Líkamlega hef ég sjaldan verið betri á þessum tíma árs,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, um standið á sér. Martin hefur glímt við meiðsli undanfarin ár en er klár í slaginn fyrir EM og hefur haldið sér vel við í sumar. 1. ágúst 2025 13:31
Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu 14 leikmenn íslenska karlalandsliðsins í körfubolta fara með liðinu til Ítalíu um helgina að taka þátt í æfingamóti fyrir komandi Evrópumót. Þrír í 17 manna æfingahópi Íslands verða því eftir á Íslandi. 31. júlí 2025 14:06
Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2025 11:54