„Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2025 09:55 Sigtryggur Arnar er bjartsýnn um að komast í lokahópinn. Vísir/Ívar Hart er barist um sæti í landsliðshópi Íslands fyrir komandi Evrópumót karla í körfubolta sem hefst eftir þrjár vikur. Sigtryggur Arnar Björnsson er vongóður um sæti og ekki skemmdi stórleikur hans um síðustu helgi fyrir. Íslenska liðið hefur æft saman í um tvær vikur og hefur æfingahópurinn þegar verið skorinn niður úr 22 leikmönnum í 14 sem fóru til Ítalíu að spila æfingaleiki síðustu helgi. Aðeins tólf fara á lokamótið og hart barist á æfingum. „Það er alltaf gott tempo og vel barist. Það er svipað og í leikjum, ef þú æfir vel þá spilarðu vel líka. Við höfum sloppið slagsmálin, sem betur fer. Það er alltaf einhver kítingur og kemur smá hiti. Það er eins og það á að vera. Við erum alltaf vinir á eftir,“ segir Sigtryggur. Sigtryggur er á meðal leikmanna sem taldir eru vera að berjast fyrir sæti á meðal þeirra tólf sem fara á lokamótið. Hann skoraði átta þriggja stiga körfur í naumu tapi fyrir Pólverjum á sunnudaginn var og var stigahæstur Íslendinga með 25 stig. „Ég hitti úr skotunum mínum og það getur alltaf hjálpað liðinu. Ef maður getur hjálpað er maður ánægður,“ segir Sigtryggur um leik helgarinnar. „Þetta eru 14 gæða leikmenn eins og er. Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn. Það kemur svo bara í ljós hvernig þetta fer,“ en hvernig kemst maður í hópinn? Ef til vill með frammistöðum eins og gegn Póllandi? „Ég held það myndi hjálpa. Það er svo bara að vera einbeittur á æfingum og í æfingaleikjunum. Svo er bara að vona það besta,“ segir Sigtryggur sem er bjartsýnn. „Maður verður bara að vera það. Ég er bjartsýnn en þetta kemur í ljós.“ Eftir helgi fer íslenska liðið aftur út og mætir liðum Portúgals og Svíþjóðar í æfingaleikjum þar sem menn fá enn frekar tækifæri til að sanna sig fyrir þjálfurunum. „Það væri gaman að vinna og fá tilfinninguna að vinna þessar stærri þjóðir. Það væri helst að koma út úr þessu með tvo sigra og stíganda í frammistöðu,“ Og setja allt niður? „Já, bara hitta úr öllu,“ segir Sigtryggur og hlær. Viðtalið má sjá í spilaranum. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Almar Orri Atlason, leikmaður Bradley-háskóla í Bandaríkjunum, er bjartsýnn þegar kemur að sæti í lokahóp íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson um landsliðsæfingar síðustu daga. 1. ágúst 2025 21:16 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ „Líkamlega hef ég sjaldan verið betri á þessum tíma árs,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, um standið á sér. Martin hefur glímt við meiðsli undanfarin ár en er klár í slaginn fyrir EM og hefur haldið sér vel við í sumar. 1. ágúst 2025 13:31 Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu 14 leikmenn íslenska karlalandsliðsins í körfubolta fara með liðinu til Ítalíu um helgina að taka þátt í æfingamóti fyrir komandi Evrópumót. Þrír í 17 manna æfingahópi Íslands verða því eftir á Íslandi. 31. júlí 2025 14:06 Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2025 11:54 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Sjá meira
Íslenska liðið hefur æft saman í um tvær vikur og hefur æfingahópurinn þegar verið skorinn niður úr 22 leikmönnum í 14 sem fóru til Ítalíu að spila æfingaleiki síðustu helgi. Aðeins tólf fara á lokamótið og hart barist á æfingum. „Það er alltaf gott tempo og vel barist. Það er svipað og í leikjum, ef þú æfir vel þá spilarðu vel líka. Við höfum sloppið slagsmálin, sem betur fer. Það er alltaf einhver kítingur og kemur smá hiti. Það er eins og það á að vera. Við erum alltaf vinir á eftir,“ segir Sigtryggur. Sigtryggur er á meðal leikmanna sem taldir eru vera að berjast fyrir sæti á meðal þeirra tólf sem fara á lokamótið. Hann skoraði átta þriggja stiga körfur í naumu tapi fyrir Pólverjum á sunnudaginn var og var stigahæstur Íslendinga með 25 stig. „Ég hitti úr skotunum mínum og það getur alltaf hjálpað liðinu. Ef maður getur hjálpað er maður ánægður,“ segir Sigtryggur um leik helgarinnar. „Þetta eru 14 gæða leikmenn eins og er. Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn. Það kemur svo bara í ljós hvernig þetta fer,“ en hvernig kemst maður í hópinn? Ef til vill með frammistöðum eins og gegn Póllandi? „Ég held það myndi hjálpa. Það er svo bara að vera einbeittur á æfingum og í æfingaleikjunum. Svo er bara að vona það besta,“ segir Sigtryggur sem er bjartsýnn. „Maður verður bara að vera það. Ég er bjartsýnn en þetta kemur í ljós.“ Eftir helgi fer íslenska liðið aftur út og mætir liðum Portúgals og Svíþjóðar í æfingaleikjum þar sem menn fá enn frekar tækifæri til að sanna sig fyrir þjálfurunum. „Það væri gaman að vinna og fá tilfinninguna að vinna þessar stærri þjóðir. Það væri helst að koma út úr þessu með tvo sigra og stíganda í frammistöðu,“ Og setja allt niður? „Já, bara hitta úr öllu,“ segir Sigtryggur og hlær. Viðtalið má sjá í spilaranum.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Almar Orri Atlason, leikmaður Bradley-háskóla í Bandaríkjunum, er bjartsýnn þegar kemur að sæti í lokahóp íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson um landsliðsæfingar síðustu daga. 1. ágúst 2025 21:16 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ „Líkamlega hef ég sjaldan verið betri á þessum tíma árs,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, um standið á sér. Martin hefur glímt við meiðsli undanfarin ár en er klár í slaginn fyrir EM og hefur haldið sér vel við í sumar. 1. ágúst 2025 13:31 Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu 14 leikmenn íslenska karlalandsliðsins í körfubolta fara með liðinu til Ítalíu um helgina að taka þátt í æfingamóti fyrir komandi Evrópumót. Þrír í 17 manna æfingahópi Íslands verða því eftir á Íslandi. 31. júlí 2025 14:06 Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2025 11:54 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Sjá meira
„Sýna að maður eigi það skilið“ Almar Orri Atlason, leikmaður Bradley-háskóla í Bandaríkjunum, er bjartsýnn þegar kemur að sæti í lokahóp íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson um landsliðsæfingar síðustu daga. 1. ágúst 2025 21:16
„Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ „Líkamlega hef ég sjaldan verið betri á þessum tíma árs,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, um standið á sér. Martin hefur glímt við meiðsli undanfarin ár en er klár í slaginn fyrir EM og hefur haldið sér vel við í sumar. 1. ágúst 2025 13:31
Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu 14 leikmenn íslenska karlalandsliðsins í körfubolta fara með liðinu til Ítalíu um helgina að taka þátt í æfingamóti fyrir komandi Evrópumót. Þrír í 17 manna æfingahópi Íslands verða því eftir á Íslandi. 31. júlí 2025 14:06
Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2025 11:54