Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 10:42 Hannah Hampton sagði góða sögu en hún virðist þó ekki vera alveg sönn. Getty/Mustafa Yalcin Hannah Hampton var hetja enska landsliðsins í vítakeppninni í úrslitaleik Evrópumótsins í síðasta mánuð. Hún var síðan valin besti markvörður EM í Sviss. Saga hennar frá vitakeppninni í úrslitaleiknum virðist þó ekki eiga stoð í raunveruleikanum. Hampton mætti í viðtal á TalkSport og sagði frá því sem hún tók upp á í vítakeppninni. Það vakti strax athygli á kvöldi úrslitaleiknum að Hampton var ekki með upplýsingar um vítaskyttur Spánverja á vatnsflösku sinni eins og margir markverðir, heldur á miða á hendinni. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_) Hampton sagði frá því að hún hefði séð markvörð spænska liðsins, vera með samskonar upplýsingar um ensku vítaskytturnar, á sinni flösku. „Hún var með þetta á vatnsflöskunni sinni. Þegar hún fór í markið til að verjast víti þá tók ég flöskuna hennar og henti henni til ensku stuðningsmannanna þannig að hún væri ekki með þessar upplýsingar,“ sagði Hampton. „Ég set þetta aldrei á mína flösku af því að allir geta gert slíkt hið sama. Þessa vegna set ég upplýsingarnar á hendina á mína og sjónvarpsvélarnar náðu því,“ sagði Hampton. „Það var ekki erfitt að taka flöskuna hennar. Hún er bara í handklæði sem þú tekur upp. Það stóð ekkert á minni flösku en hún var með sama vörumerki þannig að ég setti bara mína flösku í staðinn,“ sagði Hampton. „Ég sá að hún var að leita að flöskunni sinni og var svo ringluð. Ég var svo mikið að passa mig að fara ekki að hlæja,“ sagði Hampton. Skemmtileg saga sem vakti athygli. Málið er bara að umræddur markvörður spænska liðsins kom síðan fram á samfélagsmiðlum og sagði enska markvörðinn ljúga þessu. „Allt í lagi. Verið nú alveg róleg. Bara ef þetta væri nú satt,“ skrifaði Cata Coll, markvörður spænska landsliðsins. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) EM 2025 í Sviss Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Hampton mætti í viðtal á TalkSport og sagði frá því sem hún tók upp á í vítakeppninni. Það vakti strax athygli á kvöldi úrslitaleiknum að Hampton var ekki með upplýsingar um vítaskyttur Spánverja á vatnsflösku sinni eins og margir markverðir, heldur á miða á hendinni. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_) Hampton sagði frá því að hún hefði séð markvörð spænska liðsins, vera með samskonar upplýsingar um ensku vítaskytturnar, á sinni flösku. „Hún var með þetta á vatnsflöskunni sinni. Þegar hún fór í markið til að verjast víti þá tók ég flöskuna hennar og henti henni til ensku stuðningsmannanna þannig að hún væri ekki með þessar upplýsingar,“ sagði Hampton. „Ég set þetta aldrei á mína flösku af því að allir geta gert slíkt hið sama. Þessa vegna set ég upplýsingarnar á hendina á mína og sjónvarpsvélarnar náðu því,“ sagði Hampton. „Það var ekki erfitt að taka flöskuna hennar. Hún er bara í handklæði sem þú tekur upp. Það stóð ekkert á minni flösku en hún var með sama vörumerki þannig að ég setti bara mína flösku í staðinn,“ sagði Hampton. „Ég sá að hún var að leita að flöskunni sinni og var svo ringluð. Ég var svo mikið að passa mig að fara ekki að hlæja,“ sagði Hampton. Skemmtileg saga sem vakti athygli. Málið er bara að umræddur markvörður spænska liðsins kom síðan fram á samfélagsmiðlum og sagði enska markvörðinn ljúga þessu. „Allt í lagi. Verið nú alveg róleg. Bara ef þetta væri nú satt,“ skrifaði Cata Coll, markvörður spænska landsliðsins. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki