Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2025 12:30 Japönsku hnefaleikakapparnir Hiromasa Urakawa og Shigetoshi Kotari voru báir 28 ára gamlir en ekki tókst að bjarga lífi þeirra í neyðaraðgerð á heila. @WorldBoxingOrg Vísir sagði frá því í gær að japanskur hnefaleikakappi hefði látist vegna höfuðmeiðsla sinna í boxbardaga fyrir tæpri viku síðan. Nú hefur annar hnefaleikakappi fallið frá og hann tók líka þátt í þessari sömu keppni þetta afdrifaríka kvöld. Hinn 28 ára gamli Hiromasa Urakawa lést í gær en hann tapaði bardaga sínum eftir rothögg frá Yoji Saito í áttundu lotu. Shigetoshi Kotari lést á föstudaginn en hann varð fyrir sínum höfuðmeiðslum í öðrum bardaga á sama kvöldi í Korakuen höllinni í Tókýó 2. ágúst síðastliðinn. BBC segir frá. Báðir mennirnir þurftu að fara í neyðaraðgerð á heila. Þær skiluðu því miður ekki tilætluðum árangri því hnefaleikakappnir eru nú báðir látnir. Í aðgerðunum var reynt að fjarlægja blóð sem hafði safnast á milli heilans og höfuðkúpunnar. Urakawa er jafnframt þriðji hnefaleikamaðurinn sem lést á þessu ári en Írinn John Cooney lést í febrúar eftir hnefaleikabardaga í Belfast. Allir þessir þrír hnefaleikakappar áttu það sameiginlegt að vera 28 ára gamlir. Alþjóða hnefaleikasambandið, WBO sendi frá sér stutta yfirlýsingu. „WBA syrgir fráfall japanska hnefaleikamannsins Hiromasa Urakawa, sem lést vegna meiðsla sem hann varð fyrir í bardaga sínum við Yoji Saito. Þessar hræðilegu og sorglegu fréttir koma aðeins degi eftir að við fréttum af andláti Shigetoshi Kotari, sem fékk sín meiðsli þetta sama kvöld,“ sagði í yfirlýsingunni frá WBA. „Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldna þeirra, vina og japanska hnefaleikasambandsins alls á þessum hriklega erfiðu tímum.“ The WBO mourns the passing of Japanese boxer Hiromasa Urakawa, who tragically succumbed to injuries sustained during his fight against Yoji Saito on August 2 at Korakuen Hall in Tokyo.This heartbreaking news comes just days after the passing of Shigetoshi Kotari, who died from… pic.twitter.com/CDzoSmKU2d— WBO (@WorldBoxingOrg) August 9, 2025 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Hiromasa Urakawa lést í gær en hann tapaði bardaga sínum eftir rothögg frá Yoji Saito í áttundu lotu. Shigetoshi Kotari lést á föstudaginn en hann varð fyrir sínum höfuðmeiðslum í öðrum bardaga á sama kvöldi í Korakuen höllinni í Tókýó 2. ágúst síðastliðinn. BBC segir frá. Báðir mennirnir þurftu að fara í neyðaraðgerð á heila. Þær skiluðu því miður ekki tilætluðum árangri því hnefaleikakappnir eru nú báðir látnir. Í aðgerðunum var reynt að fjarlægja blóð sem hafði safnast á milli heilans og höfuðkúpunnar. Urakawa er jafnframt þriðji hnefaleikamaðurinn sem lést á þessu ári en Írinn John Cooney lést í febrúar eftir hnefaleikabardaga í Belfast. Allir þessir þrír hnefaleikakappar áttu það sameiginlegt að vera 28 ára gamlir. Alþjóða hnefaleikasambandið, WBO sendi frá sér stutta yfirlýsingu. „WBA syrgir fráfall japanska hnefaleikamannsins Hiromasa Urakawa, sem lést vegna meiðsla sem hann varð fyrir í bardaga sínum við Yoji Saito. Þessar hræðilegu og sorglegu fréttir koma aðeins degi eftir að við fréttum af andláti Shigetoshi Kotari, sem fékk sín meiðsli þetta sama kvöld,“ sagði í yfirlýsingunni frá WBA. „Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldna þeirra, vina og japanska hnefaleikasambandsins alls á þessum hriklega erfiðu tímum.“ The WBO mourns the passing of Japanese boxer Hiromasa Urakawa, who tragically succumbed to injuries sustained during his fight against Yoji Saito on August 2 at Korakuen Hall in Tokyo.This heartbreaking news comes just days after the passing of Shigetoshi Kotari, who died from… pic.twitter.com/CDzoSmKU2d— WBO (@WorldBoxingOrg) August 9, 2025
Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira