Spánn skiptir þjálfaranum út Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. ágúst 2025 17:18 Montse Toma tók við á erfiðum tíma hjá spænska landsliðinu og starf hennar hefur einkennst af átökum við leikmenn. EPA/Chema Moya Montse Tome mun ekki halda áfram störfum sem landsliðsþjálfari Spánar en samningur hennar rennur út um næstu mánaðamót. Sonia Bermudez stígur upp og tekur við eftir að hafa þjálfað yngri landslið Spánar undanfarin ár. Spænska knattspyrnusambandið ákvað í dag að samningur Tome yrði ekki framlengdur. Ákvörðunin er tekin fimmtán dögum eftir að Spánn tapaði úrslitaleik Evrópumótsins, í vítaspyrnukeppni, gegn Englandi. Hún tók við starfinu á miklum umrótartímum, árið 2023. Spánn var þá nýorðinn heimsmeistari en þjálfari liðsins, Jorge Vilda, var rekinn fyrir að standa með forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, sem braut kynferðislega á leikmanni liðsins með óumbeðnum kossi í verðlaunaafhendingunni. Tone hafði áður verið aðstoðarmaður Vilda og fékk stöðuhækkun. Hún stýrði Spáni til sigurs í Þjóðadeildinni árið 2024 en lenti í átökum við leikmenn á leiðinni. Tone valdi Jenni Hermoso ekki í fyrsta landsliðshópinn en hún er markahæsti leikmaður Spánar frá upphafi og sú sem fékk kossinn óumbeðna frá forsetanum. Þær sættust síðan en Tone lenti upp á kant við fleiri leikmenn liðsins; Irene Paredes og Misa Rodriguez voru ekki valdar í landsliðsverkefni síðasta vetur, þrátt fyrir að hafa verið valdar fyrirliðar af öðrum leikmönnum. Eftir mikið drama veturinn á undan tókst Spáni ekki að verða Evrópumeistari í sumar og Tone hættir nú störfum. Sonia Bermudez, fertugur fyrrum leikmaður Barcelona, tekur við en hún hefur þjálfað yngri landslið Spánar undanfarin ár. Síðast var hún með undir 23 ára liðið en áður hefur hún tvisvar orðið Evrópumeistari með undir 19 ára liðið. Spænski boltinn EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið ákvað í dag að samningur Tome yrði ekki framlengdur. Ákvörðunin er tekin fimmtán dögum eftir að Spánn tapaði úrslitaleik Evrópumótsins, í vítaspyrnukeppni, gegn Englandi. Hún tók við starfinu á miklum umrótartímum, árið 2023. Spánn var þá nýorðinn heimsmeistari en þjálfari liðsins, Jorge Vilda, var rekinn fyrir að standa með forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, sem braut kynferðislega á leikmanni liðsins með óumbeðnum kossi í verðlaunaafhendingunni. Tone hafði áður verið aðstoðarmaður Vilda og fékk stöðuhækkun. Hún stýrði Spáni til sigurs í Þjóðadeildinni árið 2024 en lenti í átökum við leikmenn á leiðinni. Tone valdi Jenni Hermoso ekki í fyrsta landsliðshópinn en hún er markahæsti leikmaður Spánar frá upphafi og sú sem fékk kossinn óumbeðna frá forsetanum. Þær sættust síðan en Tone lenti upp á kant við fleiri leikmenn liðsins; Irene Paredes og Misa Rodriguez voru ekki valdar í landsliðsverkefni síðasta vetur, þrátt fyrir að hafa verið valdar fyrirliðar af öðrum leikmönnum. Eftir mikið drama veturinn á undan tókst Spáni ekki að verða Evrópumeistari í sumar og Tone hættir nú störfum. Sonia Bermudez, fertugur fyrrum leikmaður Barcelona, tekur við en hún hefur þjálfað yngri landslið Spánar undanfarin ár. Síðast var hún með undir 23 ára liðið en áður hefur hún tvisvar orðið Evrópumeistari með undir 19 ára liðið.
Spænski boltinn EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira