Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2025 14:30 Marquinhos, fyrirliði Paris Saint-Germain, lyftir Ofurbikar Evrópu eftir sigurinn á Tottenham. getty/Alessio Marini Paris Saint-Germain vann Ofurbikar Evrópu í fyrsta sinn eftir sigur á Tottenham eftir vítaspyrnukeppni í gær. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn, 2-2, en PSG hafði betur í vítakeppninni, 4-3. Þegar fimm mínútur voru til leiksloka var Spurs með tveggja marka forystu og allt benti til þess að Evrópudeildarmeistararnir myndu vinna titil í fyrsta alvöru leik Thomas Frank með liðið. Micky van de Ven kom Tottenham yfir á 39. mínútu og Cristian Romero jók muninn í 0-2 í upphafi seinni hálfleiks. Meistaradeildarmeistararnir gáfust ekki upp og á 85. mínútu minnkaði Lee Kang-In muninn í 1-2 með góðu skoti. Hann hafði komið inn á sem varamaður á 68. mínútu. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði svo annar varamaður, Goncalo Ramos, svo jöfnunarmark PSG. Því þurfti vítakeppni til að knýja fram sigurvegara. Vitinha skaut framhjá úr fyrstu spyrnu PSG en næstu fjórar spyrnur rötuðu rétta leið. Á meðan brást Van de Ven og Mathys Tel bogalistin hjá Spurs. Klippa: PSG 2-2 (4-3) Tottenham Þetta er fimmti titilinn sem PSG vinnur á þessu ári. Liðið vann deild og bikar heima fyrir sem og meistarakeppnina auk Meistaradeildar Evrópu. Mörkin og vítakeppnina úr leiknum um Ofurbikar Evrópu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Þegar fimm mínútur voru til leiksloka var Spurs með tveggja marka forystu og allt benti til þess að Evrópudeildarmeistararnir myndu vinna titil í fyrsta alvöru leik Thomas Frank með liðið. Micky van de Ven kom Tottenham yfir á 39. mínútu og Cristian Romero jók muninn í 0-2 í upphafi seinni hálfleiks. Meistaradeildarmeistararnir gáfust ekki upp og á 85. mínútu minnkaði Lee Kang-In muninn í 1-2 með góðu skoti. Hann hafði komið inn á sem varamaður á 68. mínútu. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði svo annar varamaður, Goncalo Ramos, svo jöfnunarmark PSG. Því þurfti vítakeppni til að knýja fram sigurvegara. Vitinha skaut framhjá úr fyrstu spyrnu PSG en næstu fjórar spyrnur rötuðu rétta leið. Á meðan brást Van de Ven og Mathys Tel bogalistin hjá Spurs. Klippa: PSG 2-2 (4-3) Tottenham Þetta er fimmti titilinn sem PSG vinnur á þessu ári. Liðið vann deild og bikar heima fyrir sem og meistarakeppnina auk Meistaradeildar Evrópu. Mörkin og vítakeppnina úr leiknum um Ofurbikar Evrópu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn