Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 17:30 Maryna Bekh-Romanchuk fagnar Evrópumeistaratitli sínum með fána Úkraínu. EPA/CHRISTIAN BRUNA HIn úkraínska Maryna Bekh-Romanchuk má ekki keppa í íþrótt sinni eða öðrum íþróttum næstu fjögur árin eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Lyfjaeftirlit frjálsra íþrótta, Athletics Integrity Unit, sendi frá sér fréttatilkynningu um að hin þrítuga Bekh-Romanchuk sé nú komin í fjögurra ára bann. Bannið nær frá 13. maí á þessu ári til 12. maí 2029 eða vel fram yfir næstu Ólympíuleika. Maryna Bekh-Romanchuk 🇺🇦 has been banned for 4 years by the AIU for presence/use of testosterone!The 29-year-old is a multiple World medallist in the Long Jump and Triple Jump, where she has Personal Bests of 6.96m and 15.02m, respectively.• Out-of-competition urine test… pic.twitter.com/4I8jLS9lCG— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 19, 2025 Testósterón fannst í sýni Bekh-Romanchuk í lyfjaprófi sem var tekið 7. desember síðastliðinn. Það var tekið utan keppni. Bekh-Romanchuk er ein frægasta íþróttakona Úkraínu en hún hefur ekki keppt síðan í ágúst á síðasta ári. Stuttu áður en bann hennar var staðfest gaf hún út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera komin í leyfi og sagði að von væri á dómi sem hún væri ósátt við. Hún lýsti yfir sakleysi sínu og sagðist aldrei hafa notað ólögleg lyf. Bekh-Romantschuk varð í ellefta sæti í þrístökki kvenna á Ólympíuleikunum í París 2024. Hún á silfur í bæði þrístökki og langstökki á heimsmeistaramóti utanhúss. Hún hefur einnig unnið silfur í þrístökki á HM innanhúss. Bekh-Romantschuk varð líka Evrópumeistari þrístökki utanhúss 2022 og í þrístökki innanhúss 2021. Hún var þjóðhetja eftir sigur sinn á EM í München í ágúst 2022 en þá voru bara nokkrir mánuðir liðnir frá innrás Rússa í Úkraínu. The AIU has banned Maryna Bekh-Romanchuk (Ukraine) for 4 years from 13 May 2025 for Presence/Use of a Prohibited Substance (Testosterone). DQ results from 7 December 2024Details here: https://t.co/ZKv7jeHRwZ pic.twitter.com/tXxtbCBYR0— Athletics Integrity Unit (@aiu_athletics) August 19, 2025 Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Sjá meira
Lyfjaeftirlit frjálsra íþrótta, Athletics Integrity Unit, sendi frá sér fréttatilkynningu um að hin þrítuga Bekh-Romanchuk sé nú komin í fjögurra ára bann. Bannið nær frá 13. maí á þessu ári til 12. maí 2029 eða vel fram yfir næstu Ólympíuleika. Maryna Bekh-Romanchuk 🇺🇦 has been banned for 4 years by the AIU for presence/use of testosterone!The 29-year-old is a multiple World medallist in the Long Jump and Triple Jump, where she has Personal Bests of 6.96m and 15.02m, respectively.• Out-of-competition urine test… pic.twitter.com/4I8jLS9lCG— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 19, 2025 Testósterón fannst í sýni Bekh-Romanchuk í lyfjaprófi sem var tekið 7. desember síðastliðinn. Það var tekið utan keppni. Bekh-Romanchuk er ein frægasta íþróttakona Úkraínu en hún hefur ekki keppt síðan í ágúst á síðasta ári. Stuttu áður en bann hennar var staðfest gaf hún út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera komin í leyfi og sagði að von væri á dómi sem hún væri ósátt við. Hún lýsti yfir sakleysi sínu og sagðist aldrei hafa notað ólögleg lyf. Bekh-Romantschuk varð í ellefta sæti í þrístökki kvenna á Ólympíuleikunum í París 2024. Hún á silfur í bæði þrístökki og langstökki á heimsmeistaramóti utanhúss. Hún hefur einnig unnið silfur í þrístökki á HM innanhúss. Bekh-Romantschuk varð líka Evrópumeistari þrístökki utanhúss 2022 og í þrístökki innanhúss 2021. Hún var þjóðhetja eftir sigur sinn á EM í München í ágúst 2022 en þá voru bara nokkrir mánuðir liðnir frá innrás Rússa í Úkraínu. The AIU has banned Maryna Bekh-Romanchuk (Ukraine) for 4 years from 13 May 2025 for Presence/Use of a Prohibited Substance (Testosterone). DQ results from 7 December 2024Details here: https://t.co/ZKv7jeHRwZ pic.twitter.com/tXxtbCBYR0— Athletics Integrity Unit (@aiu_athletics) August 19, 2025
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Sjá meira