Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 20:01 Það eru margar goðar ástæður fyrir því að stunda kynlíf á morgnanna frekar en á kvöldin. Getty Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. Samkvæmt Healthline getur morgunkynlíf meðal annars aukið orkuna yfir daginn, styrkt tengslin við maka og bætt almenna vellíðan. Þá getur fullnæging jafnvel bætt útlit húðarinnar. Hér að neðan eru níu ástæður fyrir því að stunda reglulegt morgunkynlíf. 1. Líkaminn er tilbúinn og vakandi Morguninn er fullkominn tími fyrir kynlíf því líkaminn er einfaldlega tilbúinn. Estrógen- og testósterónstig eru á hámarki á þessum tíma dags, sem eykur kynhvöt. 2. Hann endist lengur Hærra testósterón í líkamanum þýðir betra kynlíf. Það eykur kynhvöt, bætir kynferðislega virkni og getur styrkt stinningu getnaðarlims. Hvað er ekki frábært við það? Getty 3. Aukin nánd Morgunkynlíf getur gert ykkur nánari, en hvernig? Kynlíf framleiðir oxýtósín hormónið, sem oft er nefnt ástarhormónið, sem losnar við kynlíf og finnur þú sterkari tengingu við maka þinn. 4. Minnkar streitu Rannsókn frá 2010 sýndi að kynlíf getur lækkað magn kortisóls, eða streituhormóns, í líkamanum. Með því að stunda kynlíf fyrir vinnu byrjarðu daginn afslappaðri og í betra skapi. 5. Losar um endorfín Við kynlíf losnar líkaminn um endorfín, sem er náttúrulegt gleðihormón sem eykur vellíðan. Þess vegna finnur þú þig yfirleitt hamingjusamari eftir fullnægingu. Af hverju ekki að byrja daginn með léttara hugarfari? Getty 6. Telst sem líkamsrækt Kynlíf að morgni er kannski ekki eins og að fara út að klaupa í klukkutíma en það jafngildir góðum göngutúr. mkvæmt rannsókn frá Harvard Medical School brennir maður um fimm hitaeiningum á mínútu við kynlíf. 7. Gott fyrir heilann Viltu örva vitsmunalega getu? Morgunkynlíf getur hjálpað. Margar rannsóknir sýna að kynlíf losar blöndu af taugaboðefnum og hormónum, sérstaklega dópamíni, gleðihormóninu, sem getur bætt heilsu heilans og haft jákvæð áhrif á hugsun. 8. Styrkir ónæmiskerfið C-vítamín er gott fyrir ónæmiskerfið, en það gerir kynlíf líka. Rannsókn frá 2015 sýndi að kynlíf getur aukið ónæmi með því að örva náttúrulegar varnir líkamans gegn bakteríum, veirum og öðrum sýkingum. Getty 9. Getur gert þig unglegri Sumir sérfræðingar telja að kynlíf hjálpi til við að líta yngri út vegna þess að það losar oxýtósín, beta-endorfín og önnur bólgueyðandi efni. Rannsóknir benda til þess að kynlíf að minnsta kosti þrisvar í viku geti látið þig líta nokkrum árum yngri út en þá sem stunda minna kynlíf. Þá getur fullnæging jafnvel bætt húðina á marga vegu. Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni. 20. ágúst 2025 21:02 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Samkvæmt Healthline getur morgunkynlíf meðal annars aukið orkuna yfir daginn, styrkt tengslin við maka og bætt almenna vellíðan. Þá getur fullnæging jafnvel bætt útlit húðarinnar. Hér að neðan eru níu ástæður fyrir því að stunda reglulegt morgunkynlíf. 1. Líkaminn er tilbúinn og vakandi Morguninn er fullkominn tími fyrir kynlíf því líkaminn er einfaldlega tilbúinn. Estrógen- og testósterónstig eru á hámarki á þessum tíma dags, sem eykur kynhvöt. 2. Hann endist lengur Hærra testósterón í líkamanum þýðir betra kynlíf. Það eykur kynhvöt, bætir kynferðislega virkni og getur styrkt stinningu getnaðarlims. Hvað er ekki frábært við það? Getty 3. Aukin nánd Morgunkynlíf getur gert ykkur nánari, en hvernig? Kynlíf framleiðir oxýtósín hormónið, sem oft er nefnt ástarhormónið, sem losnar við kynlíf og finnur þú sterkari tengingu við maka þinn. 4. Minnkar streitu Rannsókn frá 2010 sýndi að kynlíf getur lækkað magn kortisóls, eða streituhormóns, í líkamanum. Með því að stunda kynlíf fyrir vinnu byrjarðu daginn afslappaðri og í betra skapi. 5. Losar um endorfín Við kynlíf losnar líkaminn um endorfín, sem er náttúrulegt gleðihormón sem eykur vellíðan. Þess vegna finnur þú þig yfirleitt hamingjusamari eftir fullnægingu. Af hverju ekki að byrja daginn með léttara hugarfari? Getty 6. Telst sem líkamsrækt Kynlíf að morgni er kannski ekki eins og að fara út að klaupa í klukkutíma en það jafngildir góðum göngutúr. mkvæmt rannsókn frá Harvard Medical School brennir maður um fimm hitaeiningum á mínútu við kynlíf. 7. Gott fyrir heilann Viltu örva vitsmunalega getu? Morgunkynlíf getur hjálpað. Margar rannsóknir sýna að kynlíf losar blöndu af taugaboðefnum og hormónum, sérstaklega dópamíni, gleðihormóninu, sem getur bætt heilsu heilans og haft jákvæð áhrif á hugsun. 8. Styrkir ónæmiskerfið C-vítamín er gott fyrir ónæmiskerfið, en það gerir kynlíf líka. Rannsókn frá 2015 sýndi að kynlíf getur aukið ónæmi með því að örva náttúrulegar varnir líkamans gegn bakteríum, veirum og öðrum sýkingum. Getty 9. Getur gert þig unglegri Sumir sérfræðingar telja að kynlíf hjálpi til við að líta yngri út vegna þess að það losar oxýtósín, beta-endorfín og önnur bólgueyðandi efni. Rannsóknir benda til þess að kynlíf að minnsta kosti þrisvar í viku geti látið þig líta nokkrum árum yngri út en þá sem stunda minna kynlíf. Þá getur fullnæging jafnvel bætt húðina á marga vegu.
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni. 20. ágúst 2025 21:02 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni. 20. ágúst 2025 21:02