Lést við tökur á Emily in Paris Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. ágúst 2025 13:53 Diego Borella var úrskurðaður látinn á vettvangi eftir að hafa hnigið niður við tökur í Hotel Danieli. Ítalski aðstoðarleikstjórinn Diego Borella hneig niður við tökur á Netflix-þáttunum Emily in Paris í Feneyjum á fimmtudag og var úrskurðaður látinn á vettvangi af viðbragðsaðilum. Staðarmiðillinn La Repubblica greinir frá andláti hins 47 ára Diego Borella. Tökur á fimmtu seríu þáttanna hafa staðið yfir frá 15. ágúst og á þeim að ljúka á mánudag. Þegar tökuliðið var að undirbúa sig fyrir töku á síðustu senu seríunnar í gærkvöldi í hinu sögurfræga Hotel Danieli hneig Borella niður. Talið er að hann hafi hlotið hjartaáfall en endurlífgunartilraunir báru ekki árangur. Borella var vel liðinn í bransanum í Feneyjum, menntaður í Róm, Lundúnum og New York og hafði auk þess að vinna við kvikmyndagerð einnig við myndlist og skrif. Hann hafði áður unnið við ítölsku þættina DOC - Nelle tue mani (2022) en hafði nýverið tileinkað sér ljóða-, ævintýra- og barnabókaskrif. Tökum á þáttunum hefur verið frestað tímabundið en fimmta serían gerist á Ítalíu þar sem Emily Cooper, leikin af Lily Collins, hefur störf fyrir Agence Grateau í Rome eftir að hafa flutt til og búið í París í fyrri seríum. Ítalía Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Dauðarefsing slegin út af borðinu í máli Mangiones Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Staðarmiðillinn La Repubblica greinir frá andláti hins 47 ára Diego Borella. Tökur á fimmtu seríu þáttanna hafa staðið yfir frá 15. ágúst og á þeim að ljúka á mánudag. Þegar tökuliðið var að undirbúa sig fyrir töku á síðustu senu seríunnar í gærkvöldi í hinu sögurfræga Hotel Danieli hneig Borella niður. Talið er að hann hafi hlotið hjartaáfall en endurlífgunartilraunir báru ekki árangur. Borella var vel liðinn í bransanum í Feneyjum, menntaður í Róm, Lundúnum og New York og hafði auk þess að vinna við kvikmyndagerð einnig við myndlist og skrif. Hann hafði áður unnið við ítölsku þættina DOC - Nelle tue mani (2022) en hafði nýverið tileinkað sér ljóða-, ævintýra- og barnabókaskrif. Tökum á þáttunum hefur verið frestað tímabundið en fimmta serían gerist á Ítalíu þar sem Emily Cooper, leikin af Lily Collins, hefur störf fyrir Agence Grateau í Rome eftir að hafa flutt til og búið í París í fyrri seríum.
Ítalía Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Dauðarefsing slegin út af borðinu í máli Mangiones Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira