Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2025 17:03 Arne Slot stýrir Liverpool á móti Newcastle á St James´ Park í Newcastle í kvöld. Það má búast við alvöru móttökum hjá stuðningsmönnum heimaliðsins. EPA/ADAM VAUGHAN Newcastle og Liverpool mætast í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í leik sem margir hafa beðið eftir vegna þess sem hefur gengið á milli félaganna í sumar. Alexander Isak, besti leikmaður Newcastle, neitar að spila og er að reyna að komast til Liverpool. Vegna þessa þá mun Isak hvorki spila með Newcastle né með Liverpool þegar liðin mætast á St James´Park í Newcastle í kvöld. Stuðningsmenn Newcastle eru brjálaðir og láta Liverpool örugglega heyra það á eftir. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði vel um Eddie Howe, knattspyrnustjóra Newcastle, fyrir leikinn en tók það fram að hann vorkenni honum ekki vegna Isaks málsins. „Svona heilt yfir þá hef ég samúð með Eddie Howe af því að hann er frábær manneskja. Hann er alltaf kurteis og það er kannski engin tilviljun að ég hef verið að senda honum skilaboð af því að mér finnst hann vera almennileg og heiðarleg manneskja. Hann er kurteis kollegi,“ sagði Arne Slot við The Independent. Slot has no sympathy for Howe over Alexander Isak saga despite close relationship https://t.co/lEc8Wa1hZs pic.twitter.com/GXcW5TVgiT— The Independent (@Independent) August 25, 2025 Howe þarf að koma inn í tímabilið án síns besta framherja og í fjarveru Isak hefur hann þarft að spila leikmönnum út úr stöðu í fremstu víglínu. „Hins vegar þá hef ég enga samúð með knattspyrnustjóra sem getur notað leikmenn eins og Anthony Gordon, Jacob Murphy, Anthony Elanga og Harvey Barnes. Slíkur stjóri þarf engan samúð enda með svo marga frábæra leikmenn í sínum hóp,“ sagði Slot. „Ég kann samt mjög vel við hann og það kæmi engum á óvart ef hann myndi stýra enska landsliðinu í framtíðinni. Hann er góð manneskja og mjög góður knattspyrnustjóri. Hann sýnir öllum öðrum stjórum virðingu og er alltaf rólegur þegar hann stendur á hliðarlínunni,“ sagði Slot. Hollendingurinn segist hafa náð vel saman við Howe á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. „Eini stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem ég hef sent skilaboð til er Eddie Howe. Ég var í sambandi við nokkra aðra þegar ég var í Hollandi en eftir úrslitaleikinn í enska deildabikarnum þá vorum við Eddie í samband. Ég horfi á hann núna alveg eins og ég gerði í fyrra og ég býst ekki við neinu öðru frá honum en það sem hann sýndi mér þá. Samband mitt og hans hefur ekkert breyst eins og ég sé hlutina,“ sagði Slot. Leikur Newcastle United og Liverpoool hefst klukkan 19.00 en útsendingin á Sýn Sport hefst klukkan 18.30 eða hálftíma fyrir leik. Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Vegna þessa þá mun Isak hvorki spila með Newcastle né með Liverpool þegar liðin mætast á St James´Park í Newcastle í kvöld. Stuðningsmenn Newcastle eru brjálaðir og láta Liverpool örugglega heyra það á eftir. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði vel um Eddie Howe, knattspyrnustjóra Newcastle, fyrir leikinn en tók það fram að hann vorkenni honum ekki vegna Isaks málsins. „Svona heilt yfir þá hef ég samúð með Eddie Howe af því að hann er frábær manneskja. Hann er alltaf kurteis og það er kannski engin tilviljun að ég hef verið að senda honum skilaboð af því að mér finnst hann vera almennileg og heiðarleg manneskja. Hann er kurteis kollegi,“ sagði Arne Slot við The Independent. Slot has no sympathy for Howe over Alexander Isak saga despite close relationship https://t.co/lEc8Wa1hZs pic.twitter.com/GXcW5TVgiT— The Independent (@Independent) August 25, 2025 Howe þarf að koma inn í tímabilið án síns besta framherja og í fjarveru Isak hefur hann þarft að spila leikmönnum út úr stöðu í fremstu víglínu. „Hins vegar þá hef ég enga samúð með knattspyrnustjóra sem getur notað leikmenn eins og Anthony Gordon, Jacob Murphy, Anthony Elanga og Harvey Barnes. Slíkur stjóri þarf engan samúð enda með svo marga frábæra leikmenn í sínum hóp,“ sagði Slot. „Ég kann samt mjög vel við hann og það kæmi engum á óvart ef hann myndi stýra enska landsliðinu í framtíðinni. Hann er góð manneskja og mjög góður knattspyrnustjóri. Hann sýnir öllum öðrum stjórum virðingu og er alltaf rólegur þegar hann stendur á hliðarlínunni,“ sagði Slot. Hollendingurinn segist hafa náð vel saman við Howe á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. „Eini stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem ég hef sent skilaboð til er Eddie Howe. Ég var í sambandi við nokkra aðra þegar ég var í Hollandi en eftir úrslitaleikinn í enska deildabikarnum þá vorum við Eddie í samband. Ég horfi á hann núna alveg eins og ég gerði í fyrra og ég býst ekki við neinu öðru frá honum en það sem hann sýndi mér þá. Samband mitt og hans hefur ekkert breyst eins og ég sé hlutina,“ sagði Slot. Leikur Newcastle United og Liverpoool hefst klukkan 19.00 en útsendingin á Sýn Sport hefst klukkan 18.30 eða hálftíma fyrir leik.
Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira