Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. ágúst 2025 23:29 Woody Allen kemur fram á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu. Getty Leikstjórinn Woody Allen hafnar ásökunum á hendur sér um hvítþvott á stríðsglæpum Rússa vegna þátttöku hans í alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Moskvu sem stendur yfir. Úkraínska utanríkisráðuneytið gaf frá sér harðorða yfirlýsingu í kjölfar þess að tilkynnt var um þátttöku hans á hátíðinni. Woody Allen er orðinn 89 ára gamall en hefur ekki átt upp á dekk síðastliðin ár þrátt fyrir rúmlega sextíu ár af kvikmyndagerð á bakinu. Í kjölfar #MeToo-bylgjunnar sem hófst árið 2017 rifjaði Dylan Farrow, dóttir Allen og Miu Farrow, upp ásakanir í garð Allen um að hann hefði misnotað hana kynferðislega þegar hún var barn. Greint var frá því að hann tæki þátt í alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu í síðustu viku og þá kom fram að hann myndi taka þátt í svokölluðum fyrirlestrarfundi sem rússneski kvikmyndagerðarmaðurinn Fjodor Bondartsjúk færi fyrir. Í kjölfar tilkynningarinnar birti utanríkisráðuneyti Úkraínu harðorða yfirlýsingu. „Þetta er smán og móðgun við fórnir úkraínskra leikara og kvikmyndagerðarmanna sem hafa verið drepnir eða særðir af rússneskum stríðsglæpamönnum í stríði þeirra gegn Úkraínu,“ segir þar meðal annars. Woody Allen lítur hins vegar ekki svo á málið. Hann segist ekki vera neinn aðdáandi Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og heldur ekki innrásar hans í Úkraínu. „En, sama hvað stjórnmálamenn hafa gert, sé ég ekki hvernig það að skera á samskiptalínur listamanna geti hjálpað,“ sagði hann við Guardian inntur eftir viðbrögðum. Rússland Bíó og sjónvarp Mál Woody Allen Hollywood Vladimír Pútín Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvorn annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Woody Allen er orðinn 89 ára gamall en hefur ekki átt upp á dekk síðastliðin ár þrátt fyrir rúmlega sextíu ár af kvikmyndagerð á bakinu. Í kjölfar #MeToo-bylgjunnar sem hófst árið 2017 rifjaði Dylan Farrow, dóttir Allen og Miu Farrow, upp ásakanir í garð Allen um að hann hefði misnotað hana kynferðislega þegar hún var barn. Greint var frá því að hann tæki þátt í alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu í síðustu viku og þá kom fram að hann myndi taka þátt í svokölluðum fyrirlestrarfundi sem rússneski kvikmyndagerðarmaðurinn Fjodor Bondartsjúk færi fyrir. Í kjölfar tilkynningarinnar birti utanríkisráðuneyti Úkraínu harðorða yfirlýsingu. „Þetta er smán og móðgun við fórnir úkraínskra leikara og kvikmyndagerðarmanna sem hafa verið drepnir eða særðir af rússneskum stríðsglæpamönnum í stríði þeirra gegn Úkraínu,“ segir þar meðal annars. Woody Allen lítur hins vegar ekki svo á málið. Hann segist ekki vera neinn aðdáandi Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og heldur ekki innrásar hans í Úkraínu. „En, sama hvað stjórnmálamenn hafa gert, sé ég ekki hvernig það að skera á samskiptalínur listamanna geti hjálpað,“ sagði hann við Guardian inntur eftir viðbrögðum.
Rússland Bíó og sjónvarp Mál Woody Allen Hollywood Vladimír Pútín Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvorn annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira