Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. ágúst 2025 16:22 Ísland mun eiga þrjá fulltrúa á HM og þau keppa öll í kastíþróttum. FRÍ Ísland mun eiga þrjá fulltrúa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tókýó eftir rúmar tvær vikur. Erna Sóley Gunnarsdóttir mun keppa í kúluvarpi. Hún er ríkjandi Íslandsmeistari í greininni, bæði innan- og utanhúss, og keppti fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í París 2024. Hún er í 32. sæti heimslistans og tekur þátt á HM í annað sinn. Erna Sóley kastar kúlunni á Ólympíuleikunum í París síðastliðið sumar.Vísir/Getty Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir mun keppa í sleggjukasti. Hún komst á HM með því að setja Íslandsmet í síðustu viku þegar hún kastaði sleggjunni 71.38 metra. Þetta verður hennar fyrsta heimsmeistaramót en Guðrún keppti fyrir Íslands hönd á EM í fyrra. Guðrún ánægð með Íslandsmetið sem hún setti síðustu helgi. FRÍ / Hlín Guðmundsdóttir Sindri Hrafn Guðmundsson mun keppa í spjótkasti. Hann er ríkjandi Íslandmeistari og á þriðja lengsta kast íslensks karlmanns í greininni, 82.55 metra langt kast í fyrrasumar. Sindri er í 30. sæti heimslistans og tekur þátt á HM í fyrsta sinn en hefur áður keppt á EM. Sindri Hrafn á EM 2018. Alexander Hassenstein/Getty Images „Það er frábært að sjá að þrjú af okkar afreksfólki séu á leið á HM. Heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum er stærsta svið íþróttarinnar fyrir utan Ólympíuleikana og erum við stolt af því að þetta frábæra íþróttafólk hafi unnið sér beint sæti þangað inn“, segir afreksstjórinn Guðmundur Karlsson í fréttatilkynningu Frjálsíþróttasambands Íslands. Heimsmeistaramótið fer fram í Tókýó þann 13. - 21. september næstkomandi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira
Erna Sóley Gunnarsdóttir mun keppa í kúluvarpi. Hún er ríkjandi Íslandsmeistari í greininni, bæði innan- og utanhúss, og keppti fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í París 2024. Hún er í 32. sæti heimslistans og tekur þátt á HM í annað sinn. Erna Sóley kastar kúlunni á Ólympíuleikunum í París síðastliðið sumar.Vísir/Getty Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir mun keppa í sleggjukasti. Hún komst á HM með því að setja Íslandsmet í síðustu viku þegar hún kastaði sleggjunni 71.38 metra. Þetta verður hennar fyrsta heimsmeistaramót en Guðrún keppti fyrir Íslands hönd á EM í fyrra. Guðrún ánægð með Íslandsmetið sem hún setti síðustu helgi. FRÍ / Hlín Guðmundsdóttir Sindri Hrafn Guðmundsson mun keppa í spjótkasti. Hann er ríkjandi Íslandmeistari og á þriðja lengsta kast íslensks karlmanns í greininni, 82.55 metra langt kast í fyrrasumar. Sindri er í 30. sæti heimslistans og tekur þátt á HM í fyrsta sinn en hefur áður keppt á EM. Sindri Hrafn á EM 2018. Alexander Hassenstein/Getty Images „Það er frábært að sjá að þrjú af okkar afreksfólki séu á leið á HM. Heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum er stærsta svið íþróttarinnar fyrir utan Ólympíuleikana og erum við stolt af því að þetta frábæra íþróttafólk hafi unnið sér beint sæti þangað inn“, segir afreksstjórinn Guðmundur Karlsson í fréttatilkynningu Frjálsíþróttasambands Íslands. Heimsmeistaramótið fer fram í Tókýó þann 13. - 21. september næstkomandi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira