Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2025 19:51 Albert Guðmundsson og félagar tryggðu sig inn í Sambandsdeildina í kvöld. EPA/CLAUDIO GIOVANNINI Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina verða með í aðalhluta Sambandsdeildarinnar en þeir máttu passa sig á heimavelli á móti úkraínska félaginu Polissya Zhytomyr í kvöld. Fiorentina vann 3-2 endurkomusigur í kvöld eftir að hafa grafið sér holu í upphafi leiks. Fiorentina vann fyrri leikinn 3-0 á útivelli og var því í frábærum málum. Þjálfari leyfði sér meðal annars það að byrja með Albert Guðmundsson á bekknum. Úkraínska liðið var aftur á móti ekki búið að gefast upp og var komið í 2-0 eftir aðeins fjórtán mínútna leik. Oleksandr Nazarenko skoraði fyrra markið á 2. mínútu og nafni hans Oleksandr Andrievsky það síðara á 14. mínútu. Albert kom inn á í hálfleik ásamt Robin Gosens sem annar lykilmaður liðsins. Flórensliðið gat þó ekki andað léttar fyrr en Dodo minnkaði muninn á 79. mínútu og Úkraínumennirnir þurftu aftur tvö mörk. Luca Ranieri jafnaði svo metin á 86. mínútu en Gosens lagði upp bæði mörkin. Edin Dzeko skoraði síðan þriðja markið þremur mínútum síðar. Það reyndist vera sigurmarkið í leiknum. Gísli Gottskálk Þórðarson og félagar í Lech Poznan misstu af Evrópudeildinni en verða með í Sambandsdeildinni. Lech Poznan vann Genk 2-1 á útivelli í kvöld en tapaði 6-3 samanlagt eftir stórtap í fyrri leiknum. Gísli Gottskálk byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður í hálfleik. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Fiorentina vann 3-2 endurkomusigur í kvöld eftir að hafa grafið sér holu í upphafi leiks. Fiorentina vann fyrri leikinn 3-0 á útivelli og var því í frábærum málum. Þjálfari leyfði sér meðal annars það að byrja með Albert Guðmundsson á bekknum. Úkraínska liðið var aftur á móti ekki búið að gefast upp og var komið í 2-0 eftir aðeins fjórtán mínútna leik. Oleksandr Nazarenko skoraði fyrra markið á 2. mínútu og nafni hans Oleksandr Andrievsky það síðara á 14. mínútu. Albert kom inn á í hálfleik ásamt Robin Gosens sem annar lykilmaður liðsins. Flórensliðið gat þó ekki andað léttar fyrr en Dodo minnkaði muninn á 79. mínútu og Úkraínumennirnir þurftu aftur tvö mörk. Luca Ranieri jafnaði svo metin á 86. mínútu en Gosens lagði upp bæði mörkin. Edin Dzeko skoraði síðan þriðja markið þremur mínútum síðar. Það reyndist vera sigurmarkið í leiknum. Gísli Gottskálk Þórðarson og félagar í Lech Poznan misstu af Evrópudeildinni en verða með í Sambandsdeildinni. Lech Poznan vann Genk 2-1 á útivelli í kvöld en tapaði 6-3 samanlagt eftir stórtap í fyrri leiknum. Gísli Gottskálk byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður í hálfleik.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira