Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2025 07:31 Frjálsíþróttakonur heimsins þurfa að sanna að þær séu í raun konur áður en þær keppa næst á alþjóðlegu móti. Getty/ Alex Livesey Kynjapróf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, sem bara kvenkyns keppendur mótsins þurfa að gangast undir, hefur vakið mikið umtal alls staðar í íþróttaheiminum. Norska frjálsíþróttasambandið er aftur á móti í annars konar vandræðum. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst í Tókýó eftir aðeins tæpa eina og hálfa viku og allar konur sem keppa á mótinu verða að sanna að þær séu konur með því að gangast undir kynjapróf. Þetta eru nýjar reglur hjá alþjóðasambandinu sem tóku gildi á mánudaginn. Norska ríkisútvarpið fjallar um umrætt kynjapróf, þar sem leitað er að SRY arfberanum. Það er hann sem sér meðal til þess að eistun þroskast í karlmönnum. Frjálsíþróttakonur Norðmanna eru aftur á móti í þeim vandræðum að slíkt kynjapróf er bannað samkvæmt lögum í Noregi. Lögin í landinu segja að það sé aðeins leyfilegt að nota slík próf vegna læknisfræðilegra ástæðna það er til að lækna eða greina sjúklinga. Engar undanteknir á því eru löglegar samkvæmt norskum lögum. Norska frjálsíþróttasambandið er því í þeim vandræðum að til þess að fá keppnisleyfi fyrir frjálsíþróttakonur sínar þá þarf sambandið að brjóta norsk lög. NRK fékk þær upplýsingar frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu að sambandið væri að aðstoða mörg landssambönd við það að framkvæma slík próf utan landamæra sinna til að tryggja það að þeirra konur fá keppnisleyfi. Noregur er því ekki eina þjóðin í einhvers konar vandræðum með þessi kynjapróf. Það má búast við að lausnin á þessu vandamáli í Noregi verði á þeim nótum og jafnvel að keppniskonur þeirra verða ekki prófaðar fyrr en úti í Japan. Það góða við allt þetta vesen er að um leið og kona hefur staðist slíkt kynjapróf einu sinni þá þarf hún aldrei að fara í það aftur. Það tryggir henni keppnisleyfi í kvennaflokki út ferilinn. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu um ólöglegu kynjaprófin.NRK Frjálsar íþróttir Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Spiluðu íshokkí utandyra í Miami Donni dregur sig úr landsliðshópnum Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum „Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst í Tókýó eftir aðeins tæpa eina og hálfa viku og allar konur sem keppa á mótinu verða að sanna að þær séu konur með því að gangast undir kynjapróf. Þetta eru nýjar reglur hjá alþjóðasambandinu sem tóku gildi á mánudaginn. Norska ríkisútvarpið fjallar um umrætt kynjapróf, þar sem leitað er að SRY arfberanum. Það er hann sem sér meðal til þess að eistun þroskast í karlmönnum. Frjálsíþróttakonur Norðmanna eru aftur á móti í þeim vandræðum að slíkt kynjapróf er bannað samkvæmt lögum í Noregi. Lögin í landinu segja að það sé aðeins leyfilegt að nota slík próf vegna læknisfræðilegra ástæðna það er til að lækna eða greina sjúklinga. Engar undanteknir á því eru löglegar samkvæmt norskum lögum. Norska frjálsíþróttasambandið er því í þeim vandræðum að til þess að fá keppnisleyfi fyrir frjálsíþróttakonur sínar þá þarf sambandið að brjóta norsk lög. NRK fékk þær upplýsingar frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu að sambandið væri að aðstoða mörg landssambönd við það að framkvæma slík próf utan landamæra sinna til að tryggja það að þeirra konur fá keppnisleyfi. Noregur er því ekki eina þjóðin í einhvers konar vandræðum með þessi kynjapróf. Það má búast við að lausnin á þessu vandamáli í Noregi verði á þeim nótum og jafnvel að keppniskonur þeirra verða ekki prófaðar fyrr en úti í Japan. Það góða við allt þetta vesen er að um leið og kona hefur staðist slíkt kynjapróf einu sinni þá þarf hún aldrei að fara í það aftur. Það tryggir henni keppnisleyfi í kvennaflokki út ferilinn. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu um ólöglegu kynjaprófin.NRK
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Spiluðu íshokkí utandyra í Miami Donni dregur sig úr landsliðshópnum Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum „Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira