Isak í fjölmiðlafeluleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2025 10:31 Alexander Isak er að æfa með sænska landsliðinu og gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu á móti Slóvenum um helgina. EPA/JONAS EKSTROMER Alexander Isak gæti verið að fara spila langþráðan fótboltaleik á næstu dögum en fjölmiðlar munu samt ekkert fá að tala við nýjasta leikmann Liverpool fram að þeim leik. Isak er nú að æfa með sænska landsliðinu fyrir leiki í undankeppni HM. Hann var valinn í sænska landsliðið þrátt fyrir að hafa ekkert spilað með Newcastle, hvorki á undirbúningstímabilinu né í fyrstu þremur umferðum tímabilsins. @sportbladet „Öll einbeitingin okkar er á það að undirbúa liðið fyrir mikilvægan leik í undankeppni HM,“ sagði Petra Thorén, fjölmiðlafulltrúi sænska landsliðsins við áhugasaman sænska fjölmiðlamenn. Aftonbladet segir frá. Sænskir blaðamenn vildu skiljanlega fá að ræða við Isak enda hefur mikið gengið á honum á síðustu vikum og mánuðum. „Fyrir þennan Slóveníuleik þá mun hann ekki veita fjölmiðlum viðtöl. Það er það sem gildir núna. Hvað gerist seinna veit ég ekki. Ég lofa engu,“ sagði Thorén en hver ákvað þetta? „Þessi ákvörðun var tekin eftir samtal á milli Alexanders og okkar sem sjáum um þessi mál. Þetta var sameiginleg ákvörðun,“ sagði Thorén. Ekkert verður gefið upp um aðgengi að Alexander Isak í framhaldinu. „Ég get ekki gefið ákveðið svar um það. Við vitum ekki hvernig þessir leikir spilast og hvernig hlutirnir líta út eftir þá,“ sagði Thorén. Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira
Isak er nú að æfa með sænska landsliðinu fyrir leiki í undankeppni HM. Hann var valinn í sænska landsliðið þrátt fyrir að hafa ekkert spilað með Newcastle, hvorki á undirbúningstímabilinu né í fyrstu þremur umferðum tímabilsins. @sportbladet „Öll einbeitingin okkar er á það að undirbúa liðið fyrir mikilvægan leik í undankeppni HM,“ sagði Petra Thorén, fjölmiðlafulltrúi sænska landsliðsins við áhugasaman sænska fjölmiðlamenn. Aftonbladet segir frá. Sænskir blaðamenn vildu skiljanlega fá að ræða við Isak enda hefur mikið gengið á honum á síðustu vikum og mánuðum. „Fyrir þennan Slóveníuleik þá mun hann ekki veita fjölmiðlum viðtöl. Það er það sem gildir núna. Hvað gerist seinna veit ég ekki. Ég lofa engu,“ sagði Thorén en hver ákvað þetta? „Þessi ákvörðun var tekin eftir samtal á milli Alexanders og okkar sem sjáum um þessi mál. Þetta var sameiginleg ákvörðun,“ sagði Thorén. Ekkert verður gefið upp um aðgengi að Alexander Isak í framhaldinu. „Ég get ekki gefið ákveðið svar um það. Við vitum ekki hvernig þessir leikir spilast og hvernig hlutirnir líta út eftir þá,“ sagði Thorén.
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira