„Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 6. september 2025 18:52 Jóhann Kristinn, þjálfari Þórs/KA, var ekki sáttur Vísir/Anton Brink Þór/KA tapaði fyrir Stjörnunni 4-1 í Garðabæ í 17. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Liðið hefur sótt þrjú stig í sex leikjum eftir EM pásuna og er ljóst að Jóhann Kristinn, þjálfari liðsins, þarf að finna leið og lausnir til þess að liðið detti ekki niður í neðri hluta deildarinnar. „Það var ansi margt sem fór úrskeiðis í dag. Við töpuðum líklega á móti öflugra liði í dag sem einhverra hluta vegna var meira til í að berjast fyrir hlutunum heldur en mitt lið og Stjarnan átti sigurinn skilið“ - Sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA eftir tap liðsins í dag. „Ég held að þú getir aldrei verið sáttur með frammistöðu liðs sem tapar 4-1. En ég var ánægður eftir vonda byrjun, þá komum við nokkuð sterkar til baka og náðum að svara og bíta aðeins frá okkur. En svo verðum við fyrir smá áfalli og missum leiðtoga frá okkur af miðjunni og mér fannst liðið svara og reyna að bæta í en því miður entist það ekki. Það vantaði brodd í okkur og kraft.“ Hvernig sérðu fyrir þér næstu tvo leiki? „Nú er þetta uppá líf og dauða og augljóst í hvaða baráttu við erum komin. Þangað höfum við komið okkur sjálf og ég verð að taka það á mig hvernig við erum búin að fara með þetta eftir EM pásuna. Við höfum úrslitalega séð verið í frjálsu falli og það þarf þjálfarinn að skoða. Þetta er ekki eðlilegt og ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA.“ - Sagði Jóhann að lokum. Besta deild kvenna Þór Akureyri Fótbolti Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
„Það var ansi margt sem fór úrskeiðis í dag. Við töpuðum líklega á móti öflugra liði í dag sem einhverra hluta vegna var meira til í að berjast fyrir hlutunum heldur en mitt lið og Stjarnan átti sigurinn skilið“ - Sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA eftir tap liðsins í dag. „Ég held að þú getir aldrei verið sáttur með frammistöðu liðs sem tapar 4-1. En ég var ánægður eftir vonda byrjun, þá komum við nokkuð sterkar til baka og náðum að svara og bíta aðeins frá okkur. En svo verðum við fyrir smá áfalli og missum leiðtoga frá okkur af miðjunni og mér fannst liðið svara og reyna að bæta í en því miður entist það ekki. Það vantaði brodd í okkur og kraft.“ Hvernig sérðu fyrir þér næstu tvo leiki? „Nú er þetta uppá líf og dauða og augljóst í hvaða baráttu við erum komin. Þangað höfum við komið okkur sjálf og ég verð að taka það á mig hvernig við erum búin að fara með þetta eftir EM pásuna. Við höfum úrslitalega séð verið í frjálsu falli og það þarf þjálfarinn að skoða. Þetta er ekki eðlilegt og ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA.“ - Sagði Jóhann að lokum.
Besta deild kvenna Þór Akureyri Fótbolti Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira