Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2025 10:32 Enska liðið hefur ekki enn sýnt sparihliðarnar undir stjórn Thomas Tuchel. epa/ADAM VAUGHAN Fótboltaritstjóri BBC, Phil McNulty, segir að enska karlalandsliðið í fótbolta hafi tekið skref aftur á bak síðan Thomas Tuchel tók við því. England vann 2-0 sigur á Andorra á Villa Park í undankeppni HM 2026 í gær. Frammistaða enska liðsins þótti þó ekki vera upp á marga fiska gegn liði sem er í 174. sæti heimslistans. McNulty var ekki hrifinn af því sem enska liðið bauð upp á í leiknum í gær og hefur ekki þótt mikið til spilamennsku Englands undir stjórn Tuchels koma. Hann segir að stórslys þurfi til að Englendingar komist ekki á HM en enn séu engin merki um góðu tímana sem margir bjuggust við að færu í hönd þegar Tuchel tók við af Sir Gareth Southgate í fyrra. „Þvert á móti hefur Tuchel ekki tekist að setja neitt mark á enska liðið sem hefur hugsanlega farið aftur frekar en bætt sig síðan Southgate hætti eftir tapið fyrir Spáni í úrslitaleik EM 2024,“ skrifaði McNulty í umfjöllun sinni um leikinn og sagði að áhorfendur hefðu látið óánægju sína í ljós með því að yfirgefa völlinn áður en lokaflautið gall. McNulty segir að þótt England hafi enn ekki fengið á sig mark í undankeppni HM hafi ekkert reynt á liðið. Áhyggjurnar beinist svo að skorti á hugmyndaauðgi, innblæstri og skilvirkni í spili enskra. McNulty sagði þó að Elliot Anderson, miðjumaður Nottingham Forest, hefði spilað vel í sínum fyrsta landsleik. England sækir Serbíu heim á þriðjudaginn og McNulty segir að það verði stærsta próf enska liðsins undir stjórn Tuchels og það verði að gera betur en það hefur gert hingað til eftir að sá þýski tók við. Tuchel hefur stýrt enska liðinu í fimm leikjum. Fjórir þeirra hafa unnist og einn tapast, gegn Senegal, 1-3, í júní. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
England vann 2-0 sigur á Andorra á Villa Park í undankeppni HM 2026 í gær. Frammistaða enska liðsins þótti þó ekki vera upp á marga fiska gegn liði sem er í 174. sæti heimslistans. McNulty var ekki hrifinn af því sem enska liðið bauð upp á í leiknum í gær og hefur ekki þótt mikið til spilamennsku Englands undir stjórn Tuchels koma. Hann segir að stórslys þurfi til að Englendingar komist ekki á HM en enn séu engin merki um góðu tímana sem margir bjuggust við að færu í hönd þegar Tuchel tók við af Sir Gareth Southgate í fyrra. „Þvert á móti hefur Tuchel ekki tekist að setja neitt mark á enska liðið sem hefur hugsanlega farið aftur frekar en bætt sig síðan Southgate hætti eftir tapið fyrir Spáni í úrslitaleik EM 2024,“ skrifaði McNulty í umfjöllun sinni um leikinn og sagði að áhorfendur hefðu látið óánægju sína í ljós með því að yfirgefa völlinn áður en lokaflautið gall. McNulty segir að þótt England hafi enn ekki fengið á sig mark í undankeppni HM hafi ekkert reynt á liðið. Áhyggjurnar beinist svo að skorti á hugmyndaauðgi, innblæstri og skilvirkni í spili enskra. McNulty sagði þó að Elliot Anderson, miðjumaður Nottingham Forest, hefði spilað vel í sínum fyrsta landsleik. England sækir Serbíu heim á þriðjudaginn og McNulty segir að það verði stærsta próf enska liðsins undir stjórn Tuchels og það verði að gera betur en það hefur gert hingað til eftir að sá þýski tók við. Tuchel hefur stýrt enska liðinu í fimm leikjum. Fjórir þeirra hafa unnist og einn tapast, gegn Senegal, 1-3, í júní.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira