Forsætisráðherra Japan segir af sér Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. september 2025 12:34 Ishiba á blaðamannafundi í morgun. EPA Shigeru Ishiba, forsætisráðherra Japan, tilkynnti í dag að hann hygðist segja af sér, aðeins tæpu ári eftir að hann tók við embættinu. Ishiba er fulltrúi Frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan og hefur flokkurinn verið í meirihluta þingsins síðustu fimmtán ár. Það var hins vegar nú í sumar þegar flokkurinn tapaði meirihlutanum í efri deild þingsins. „Nú þegar niðurstaða er komin í samningaviðræðum vegna bandarísku tollanna, tel ég að nú sé viðeigandi tími,“ sagði Ishiba er hann tilkynnti afsögnina. „Ég trúði því að samningaviðræðunum vegna bandarísku tollanna, sem gæti verið lýst sem neyðarástandi á landsvísu, þyrfti að ljúka undir okkar stjórn.“ Japönsk stjórnvöld náðu samkomulagi við Bandaríkjastjórn í síðustu viku þar sem lægri tollar verða settir á japanska bíla og annan útflutning. Ishiba hyggst gegna embættinu þar til annar forsætisráðherra verður valinn samkvæmt BBC. Hann tók við embættinu 1. október 2024 en verðbólga hefur hækkað í landinu meðan á embættistíðinni stóð. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir að skipa einungis tvær konur í ráðherrastöður og átján karla. Japan Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fleiri fréttir Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Sjá meira
Ishiba er fulltrúi Frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan og hefur flokkurinn verið í meirihluta þingsins síðustu fimmtán ár. Það var hins vegar nú í sumar þegar flokkurinn tapaði meirihlutanum í efri deild þingsins. „Nú þegar niðurstaða er komin í samningaviðræðum vegna bandarísku tollanna, tel ég að nú sé viðeigandi tími,“ sagði Ishiba er hann tilkynnti afsögnina. „Ég trúði því að samningaviðræðunum vegna bandarísku tollanna, sem gæti verið lýst sem neyðarástandi á landsvísu, þyrfti að ljúka undir okkar stjórn.“ Japönsk stjórnvöld náðu samkomulagi við Bandaríkjastjórn í síðustu viku þar sem lægri tollar verða settir á japanska bíla og annan útflutning. Ishiba hyggst gegna embættinu þar til annar forsætisráðherra verður valinn samkvæmt BBC. Hann tók við embættinu 1. október 2024 en verðbólga hefur hækkað í landinu meðan á embættistíðinni stóð. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir að skipa einungis tvær konur í ráðherrastöður og átján karla.
Japan Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fleiri fréttir Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Sjá meira