Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Jón Þór Stefánsson skrifar 7. september 2025 17:41 Slysið mun hafa átt sér stað við Fjallabak. Myndin er úr safni. Vísir/Rax Einn var fluttur með sjúkraflugi þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi eftir mótorhjólaslys við Fjallabak, norðan Mýrdalsjökuls. Þyrlan lenti um korteri yfir fimm við sjúkrahúsið. Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson í samtali við fréttastofu. Hann hefur ekki upplýsingar um ástand þess sem var fluttur. Garðar Már Garðarsson, yfirvarðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi, segir í samtali við fréttastofu að samkvæmt lögreglumönnum á vettvangi hafi maðurinn hafi verið alvarlega slasaður, en ástand hans hafi þó verið stöðugt. Hann segir að ekki liggi nákvæmlega fyrir hvað hafi átt sér stað. Maðurinn hafi verið einn á mótorhjóli en í ferð með hópi. „Hann var kominn aðeins á undan hópnum, þannig að það sá enginn hvað gerðist nákvæmlega. En hann lendir þarna út í grjóti.“ Greint var frá útkallinu fyrr í dag. Lögreglunni á Suðurlandi mun hafa borist útkall tuttugu mínútur í fjögur. Í kjölfarið var Landhelgisgæslunni gert viðvart og sendi hún þyrlu sína á vettvang. Auk þyrlunnar voru lögregla, sjúkraflutningamenn og björgunarsveitir kölluð út. Bæði lögregla og sjúkraflutningamenn eru komin á staðinn þar sem þau meta áverka hins slasaða. Fréttin hefur verið uppfærð. Landhelgisgæslan Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson í samtali við fréttastofu. Hann hefur ekki upplýsingar um ástand þess sem var fluttur. Garðar Már Garðarsson, yfirvarðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi, segir í samtali við fréttastofu að samkvæmt lögreglumönnum á vettvangi hafi maðurinn hafi verið alvarlega slasaður, en ástand hans hafi þó verið stöðugt. Hann segir að ekki liggi nákvæmlega fyrir hvað hafi átt sér stað. Maðurinn hafi verið einn á mótorhjóli en í ferð með hópi. „Hann var kominn aðeins á undan hópnum, þannig að það sá enginn hvað gerðist nákvæmlega. En hann lendir þarna út í grjóti.“ Greint var frá útkallinu fyrr í dag. Lögreglunni á Suðurlandi mun hafa borist útkall tuttugu mínútur í fjögur. Í kjölfarið var Landhelgisgæslunni gert viðvart og sendi hún þyrlu sína á vettvang. Auk þyrlunnar voru lögregla, sjúkraflutningamenn og björgunarsveitir kölluð út. Bæði lögregla og sjúkraflutningamenn eru komin á staðinn þar sem þau meta áverka hins slasaða. Fréttin hefur verið uppfærð.
Landhelgisgæslan Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira