Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. september 2025 10:01 Ali Aliyev axlar fulla ábyrgð á sex marka tapi Kasakstan. James Gill - Danehouse/Getty Images Eftir sex marka töp í gærkvöldi er landsliðsþjálfari Kasakstan tilbúinn að segja starfi sínu lausu og landsliðsmaður Tyrklands hefur beðið þjóðina afsökunar. Belgía og Spánn unnu með sex mörkum gegn engum í leikjum sínum gegn Kasakstan og Tyrklandi í gærkvöldi. Menn voru skiljanlega miður sín í gærkvöldi. Þjálfari Kasakstan axlaði fulla ábyrgð á frammistöðu liðsins og bauðst til að hætta. „Allt sem gerðist hér í dag er mér að kenna. Leikmenn bera enga ábyrgð á þessu, ég axla fulla ábyrgð á þessu stóra tapi. Ég mun núna fara á fund knattspyrnusambandsins og bjóðast til að segja starfi mínu lausu“ sagði Ali Aliyev við Nieuwsblad í Belgíu. Miðvörður Tyrklands, Merih Demiral, bað þjóð sína innilega afsökunar á tapinu en gekk ekki svo langt að segja starfi sínu lausu. Merih Demiral er miðvörður tyrkneska landsliðsins. Ahmad Mora/Getty Images „Ég bið alla í Konya [þar sem leikurinn fór fram] og alla tyrknesku þjóðina afsökunar. Við vorum ekki sjálfum okkur líkir í kvöld og það gerir mig sorgmæddan. Vonandi getum við gert betur í næstu leikjum, við viljum gleyma þessum leik sem fyrst“ sagði Merih Demiral við Fotomac í Tyrklandi eftir tapið á heimavelli. Tyrkland vann fyrri leikinn í þessu landsliðshléi, 2-3 gegn Georgíu. Kasakstan tapaði hins vegar báðum sínum leikjum, fyrri leiknum gegn Wales 0-1. Nú þegar hefur einn landsliðsþjálfari misst starf sitt eftir stórt tap í þessum landsliðsglugga, það var Fernando Santos, þjálfari Aserbaísjan sem tapaði 5-0 fyrir Íslandi á föstudaginn. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira
Belgía og Spánn unnu með sex mörkum gegn engum í leikjum sínum gegn Kasakstan og Tyrklandi í gærkvöldi. Menn voru skiljanlega miður sín í gærkvöldi. Þjálfari Kasakstan axlaði fulla ábyrgð á frammistöðu liðsins og bauðst til að hætta. „Allt sem gerðist hér í dag er mér að kenna. Leikmenn bera enga ábyrgð á þessu, ég axla fulla ábyrgð á þessu stóra tapi. Ég mun núna fara á fund knattspyrnusambandsins og bjóðast til að segja starfi mínu lausu“ sagði Ali Aliyev við Nieuwsblad í Belgíu. Miðvörður Tyrklands, Merih Demiral, bað þjóð sína innilega afsökunar á tapinu en gekk ekki svo langt að segja starfi sínu lausu. Merih Demiral er miðvörður tyrkneska landsliðsins. Ahmad Mora/Getty Images „Ég bið alla í Konya [þar sem leikurinn fór fram] og alla tyrknesku þjóðina afsökunar. Við vorum ekki sjálfum okkur líkir í kvöld og það gerir mig sorgmæddan. Vonandi getum við gert betur í næstu leikjum, við viljum gleyma þessum leik sem fyrst“ sagði Merih Demiral við Fotomac í Tyrklandi eftir tapið á heimavelli. Tyrkland vann fyrri leikinn í þessu landsliðshléi, 2-3 gegn Georgíu. Kasakstan tapaði hins vegar báðum sínum leikjum, fyrri leiknum gegn Wales 0-1. Nú þegar hefur einn landsliðsþjálfari misst starf sitt eftir stórt tap í þessum landsliðsglugga, það var Fernando Santos, þjálfari Aserbaísjan sem tapaði 5-0 fyrir Íslandi á föstudaginn.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira