Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 07:35 Leikmenn Bólivíu ætluðu ekki að trúa eigin augum og eyrum þegar leikurinn var flautaður af og sigur gegn Brasilíu var í höfn. Buda Mendes/Getty Images Bólivía lagði Brasilíu að velli og tryggði sig áfram í umspil milli liða frá öðrum heimsálfum þar sem spilað verður upp á sæti á HM á næsta ári. Mikil dramatík var í lokaumferð suðamerísku undankeppninnar í nótt, Brasilía var búin að tryggja sér sæti á HM og hafði að engu að keppa, en stillti samt upp ágætis liði. Bólivía þurfti hins vegar að vinna Brasilíu og treysta á að Venesúela myndi tapa á sama tíma, sem varð raunin. Bólivía vann Brasilíu, með einu marki gegn engu, og Venesúela tapaði 3-6 fyrir Kólumbíu, þrátt fyrir að hafa komist tvisvar yfir á uppseldum heimavelli. Luis Suárez eyðilagði HM-drauma Venesúela með fjórum mörkum í seinni hálfleik. Mark Bólivíu var skorað úr vítaspyrnu sem VAR dómarinn gaf og hinn 21 árs gamli Migel Terceros renndi boltanum framhjá Alisson í markinu. Rondón var niðurlútur eftir leik. Brasilía þurfti bara að vinna Bolivíu og þá hefði þetta ekki verið vandamál fyrir Venesúela. uan Manuel Finol/LatinContent via Getty Images Þegar lokaflautið gall grétu leikmenn Bólivíu úr gleði, eftir sinn fyrsta sigur gegn Brasilíu í sextán ár og með möguleikann á því að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1994. Á sama tíma sat fyrirliðinn Salomón Rondón á vellinum í Venesúela og starði út í tómið meðan James Rodriguez, fyrirliði Kólumbíu, reyndi að hugga hann. Bólivía er annað liðið til að tryggja sig í umspil heimsálfanna, en þar munu sex lið keppa um tvö laus sæti á HM. Umspilskeppnin mun fara fram í mars á næsta ári og hinar fimm heimsálfurnar fyrir utan Evrópu munu eiga þátttökuþjóðir. Ein þjóð frá Asíu, önnur frá Afríku, tvær þjóðir frá Norður- og Mið-Ameríku, ásamt Bolivíu frá Suður-Ameríku og Nýju Kaledóníu frá Eyjaálfu. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn Manchester United segir að félagið sé að eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Sjá meira
Mikil dramatík var í lokaumferð suðamerísku undankeppninnar í nótt, Brasilía var búin að tryggja sér sæti á HM og hafði að engu að keppa, en stillti samt upp ágætis liði. Bólivía þurfti hins vegar að vinna Brasilíu og treysta á að Venesúela myndi tapa á sama tíma, sem varð raunin. Bólivía vann Brasilíu, með einu marki gegn engu, og Venesúela tapaði 3-6 fyrir Kólumbíu, þrátt fyrir að hafa komist tvisvar yfir á uppseldum heimavelli. Luis Suárez eyðilagði HM-drauma Venesúela með fjórum mörkum í seinni hálfleik. Mark Bólivíu var skorað úr vítaspyrnu sem VAR dómarinn gaf og hinn 21 árs gamli Migel Terceros renndi boltanum framhjá Alisson í markinu. Rondón var niðurlútur eftir leik. Brasilía þurfti bara að vinna Bolivíu og þá hefði þetta ekki verið vandamál fyrir Venesúela. uan Manuel Finol/LatinContent via Getty Images Þegar lokaflautið gall grétu leikmenn Bólivíu úr gleði, eftir sinn fyrsta sigur gegn Brasilíu í sextán ár og með möguleikann á því að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1994. Á sama tíma sat fyrirliðinn Salomón Rondón á vellinum í Venesúela og starði út í tómið meðan James Rodriguez, fyrirliði Kólumbíu, reyndi að hugga hann. Bólivía er annað liðið til að tryggja sig í umspil heimsálfanna, en þar munu sex lið keppa um tvö laus sæti á HM. Umspilskeppnin mun fara fram í mars á næsta ári og hinar fimm heimsálfurnar fyrir utan Evrópu munu eiga þátttökuþjóðir. Ein þjóð frá Asíu, önnur frá Afríku, tvær þjóðir frá Norður- og Mið-Ameríku, ásamt Bolivíu frá Suður-Ameríku og Nýju Kaledóníu frá Eyjaálfu.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn Manchester United segir að félagið sé að eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Sjá meira