Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 10:00 Knaparnir munu ekki láta kyrrt liggja. Alan Crowhurst/Getty Images Knapar, þjálfarar og eigendur leggja niður svipur, beisli og tauma í dag, til að mótmæla fyrirhuguðum hækkunum á sköttum tengdum veðmálum við kappreiðar. Til stendur að hækka skattinn í sömu prósentu og gildir um allar aðrar tegundir af veðmálum. Skatturinn við veðmálum á kappreiður stendur í dag í 15 prósentum en til stendur að hækka hann í 21 prósent, sem er sama álagning og á öðrum tegundum veðmála í Bretlandi, þar með talið í spilavítum og veðmálum á netinu. Veðreiðasambandið í Bretlandi heldur því fram að við breytinguna myndi sambandið verða af 66 milljónum punda í tekjum og setja 2752 störf í hættu. Breska ríkisstjórnin heldur því fram að breytingin myndi skapa um þrjá milljarða punda í tekjur fyrir ríkissjóð, sem myndi samstundis færa hálfa milljón barna yfir fátæktarmörkin. ❌ Today our racecourses will fall silent.🤝 We’re coming together in Westminster to send a message to the Government, loud and clear: #AxeTheRacingTax🫵 Play your part at https://t.co/nytoNwKm7Q pic.twitter.com/Mb5SZI3C8s— British Horseracing Authority (@BHAHorseracing) September 10, 2025 Helstu rökin hjá veðreiðasambandinu, fyrir því að hækka skattinn ekki, eru þau að veðreiðar séu ekki eins og önnur tegund af veðmálum. Þær krefjist mikillar kunnáttu og þekkingar og séu ekki eins og hvert annað spil í slembilukku. Kappreiðar eru vinsælar hjá bresku konungsfjölskyldunni, hér er Kamilla drottning á tali við Ryan Moore. Ian Forsyth/Getty Images Þá séu veðreiðar einnig mikilvægur hluti af bresku samfélagi, sameiningartákn fyrir fólk, allt frá konungsfjölskyldunni til bænda og verkafólks. Þrýst verður á þingmenn í Westminster að fella tillöguna, veðreiðasambandið hefur lagt niður störf í fyrsta sinn í sögunni og mun standa fyrir mótmælum sem það vill samt ekki kalla mótmæli. „Þetta eru ekki skipulögð mótmæli, heldur tækifæri fyrir fólk að koma saman og láta sína skoðun í ljós við ráðherrana sem verða á svæðinu“ segir Brant Dunshea, forseti veðreiðasambandsins. Hestar Hestaíþróttir Bretland Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira
Skatturinn við veðmálum á kappreiður stendur í dag í 15 prósentum en til stendur að hækka hann í 21 prósent, sem er sama álagning og á öðrum tegundum veðmála í Bretlandi, þar með talið í spilavítum og veðmálum á netinu. Veðreiðasambandið í Bretlandi heldur því fram að við breytinguna myndi sambandið verða af 66 milljónum punda í tekjum og setja 2752 störf í hættu. Breska ríkisstjórnin heldur því fram að breytingin myndi skapa um þrjá milljarða punda í tekjur fyrir ríkissjóð, sem myndi samstundis færa hálfa milljón barna yfir fátæktarmörkin. ❌ Today our racecourses will fall silent.🤝 We’re coming together in Westminster to send a message to the Government, loud and clear: #AxeTheRacingTax🫵 Play your part at https://t.co/nytoNwKm7Q pic.twitter.com/Mb5SZI3C8s— British Horseracing Authority (@BHAHorseracing) September 10, 2025 Helstu rökin hjá veðreiðasambandinu, fyrir því að hækka skattinn ekki, eru þau að veðreiðar séu ekki eins og önnur tegund af veðmálum. Þær krefjist mikillar kunnáttu og þekkingar og séu ekki eins og hvert annað spil í slembilukku. Kappreiðar eru vinsælar hjá bresku konungsfjölskyldunni, hér er Kamilla drottning á tali við Ryan Moore. Ian Forsyth/Getty Images Þá séu veðreiðar einnig mikilvægur hluti af bresku samfélagi, sameiningartákn fyrir fólk, allt frá konungsfjölskyldunni til bænda og verkafólks. Þrýst verður á þingmenn í Westminster að fella tillöguna, veðreiðasambandið hefur lagt niður störf í fyrsta sinn í sögunni og mun standa fyrir mótmælum sem það vill samt ekki kalla mótmæli. „Þetta eru ekki skipulögð mótmæli, heldur tækifæri fyrir fólk að koma saman og láta sína skoðun í ljós við ráðherrana sem verða á svæðinu“ segir Brant Dunshea, forseti veðreiðasambandsins.
Hestar Hestaíþróttir Bretland Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira