Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. september 2025 10:51 Leifur Andri og Hugrún hafa sett íbúð sína í Urriðaholti á sölu. Instagram Knattspyrnukappinn Leifur Andri Leifsson, og Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, hafa sett íbúð sína við Maríugötu í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 90 fermetra íbúð á fjórðu og efstu hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi sem reist var árið 2021. Heimilið er smekklega innréttað í mjúkum jarðlitum sem skapa hlýlegt og nútímalegt yfirbragð. Eldhús, stofa og borðstofa mynda opið og bjart rými með aukinni lofthæð. Þaðan er útgengt á suðursvalir með stórbrotnu útsýni yfir Reykjanesið, út á sjó, yfir Heiðmörkina og víðar. Á gólfum er ljóst viðarparket. Eldhúsið er prýtt svartbæsaðri eikarinnréttingu með góðu skápaplássi og borðplötum úr ljósum kvartssteini. Fyrir miðju er eyja með góðu skápa- og setuaðstöðu. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði rúmgóð og með góðum fataskápum. Baðherbergið er snyrtilegt, flísalagt að hluta og með aðstöðu fyrir bæði þvottavél og þurrkara. Ásett verð fyrir eignina er 87,9 milljónir. Nánar upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Garðabær Tengdar fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Knattspyrnukappinn Leifur Andri Leifsson, og Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eru trúlofuð. Frá þessu greinir Hugrún í einlægri færslu á Instagram. 11. ágúst 2025 13:58 Leifur og Hugrún orðin foreldrar Knattspyrnukappinn og fyrirliði HK í Bestu deild karla, Leifur Andri Leifsson, og kærastan hans Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eignuðust stúlku síðastliðinn föstudag. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. 22. júlí 2024 15:12 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Um er að ræða 90 fermetra íbúð á fjórðu og efstu hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi sem reist var árið 2021. Heimilið er smekklega innréttað í mjúkum jarðlitum sem skapa hlýlegt og nútímalegt yfirbragð. Eldhús, stofa og borðstofa mynda opið og bjart rými með aukinni lofthæð. Þaðan er útgengt á suðursvalir með stórbrotnu útsýni yfir Reykjanesið, út á sjó, yfir Heiðmörkina og víðar. Á gólfum er ljóst viðarparket. Eldhúsið er prýtt svartbæsaðri eikarinnréttingu með góðu skápaplássi og borðplötum úr ljósum kvartssteini. Fyrir miðju er eyja með góðu skápa- og setuaðstöðu. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði rúmgóð og með góðum fataskápum. Baðherbergið er snyrtilegt, flísalagt að hluta og með aðstöðu fyrir bæði þvottavél og þurrkara. Ásett verð fyrir eignina er 87,9 milljónir. Nánar upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Garðabær Tengdar fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Knattspyrnukappinn Leifur Andri Leifsson, og Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eru trúlofuð. Frá þessu greinir Hugrún í einlægri færslu á Instagram. 11. ágúst 2025 13:58 Leifur og Hugrún orðin foreldrar Knattspyrnukappinn og fyrirliði HK í Bestu deild karla, Leifur Andri Leifsson, og kærastan hans Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eignuðust stúlku síðastliðinn föstudag. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. 22. júlí 2024 15:12 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Knattspyrnukappinn Leifur Andri Leifsson, og Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eru trúlofuð. Frá þessu greinir Hugrún í einlægri færslu á Instagram. 11. ágúst 2025 13:58
Leifur og Hugrún orðin foreldrar Knattspyrnukappinn og fyrirliði HK í Bestu deild karla, Leifur Andri Leifsson, og kærastan hans Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eignuðust stúlku síðastliðinn föstudag. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. 22. júlí 2024 15:12