Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. september 2025 12:54 Krossviðarplötu hefur verið komið fyrir í stað rúðu í Kaplakrika. FH Brotist var inn í Kaplakrika, íþróttahús FH í Hafnarfirði. Rúða var brotin til að komast inn á skrifstofu knattspyrnudeildar og peningaskápur spenntur upp, sem geymdi þó lítil verðmæti að sögn félagsins. „Ekki það að við séum að geyma einhverjar milljónir í þessu en það voru gjafabréf og einhver peningur jú. Hann var brotinn upp en ég held að við höfum sloppið svona þokkalega frá þessu þannig séð. Miðað við það sem við vitum núna“ segir Garðar Ingi Leifsson, sölu- og markaðsstjóri knattspyrnudeildar FH í samtali við Vísi. Þjófarnir hafa gengið bara beint í peningaskápinn? „Já í rauninni. Brjóta rúðuna inn á skrifstofu knattspyrnudeildar, fara þaðan og skemma alveg eitthvað líka. Tóku peningahirsluna og brutu hana upp, sóttu eitthvað þangað, svo eru einhverjar flöskur þarna og glerið fór út um allt. En við erum ekki búin að fara alveg yfir hvort það vanti eitthvað meira.“ Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu og bíður frekari rannsóknar. Þjófarnir tóku hins vegar ekki með sér mikil verðmæti sem finna má á skrifstofu knattspyrnudeildar, leikbók þjálfarans Heimis Guðjónssonar. Þjálfarar kvennaliðsins, Guðni og Hlynur, passa líka vel upp á sínar bækur og taka þær alltaf með sér heim. „Það er nú fyrir öllu, að þær fari ekki að leka. Sérstaklega fyrir svona stóra leiki á morgun og sunnudaginn“ sagði Garðar. Því miður hvarf hins vegar uppskriftarbók Sigga Hall, eins og FH greindi frá á Facebook síðu sinni. Tilkynning sem birtist á Facebook síðunni FHingar. FHingar FH Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
„Ekki það að við séum að geyma einhverjar milljónir í þessu en það voru gjafabréf og einhver peningur jú. Hann var brotinn upp en ég held að við höfum sloppið svona þokkalega frá þessu þannig séð. Miðað við það sem við vitum núna“ segir Garðar Ingi Leifsson, sölu- og markaðsstjóri knattspyrnudeildar FH í samtali við Vísi. Þjófarnir hafa gengið bara beint í peningaskápinn? „Já í rauninni. Brjóta rúðuna inn á skrifstofu knattspyrnudeildar, fara þaðan og skemma alveg eitthvað líka. Tóku peningahirsluna og brutu hana upp, sóttu eitthvað þangað, svo eru einhverjar flöskur þarna og glerið fór út um allt. En við erum ekki búin að fara alveg yfir hvort það vanti eitthvað meira.“ Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu og bíður frekari rannsóknar. Þjófarnir tóku hins vegar ekki með sér mikil verðmæti sem finna má á skrifstofu knattspyrnudeildar, leikbók þjálfarans Heimis Guðjónssonar. Þjálfarar kvennaliðsins, Guðni og Hlynur, passa líka vel upp á sínar bækur og taka þær alltaf með sér heim. „Það er nú fyrir öllu, að þær fari ekki að leka. Sérstaklega fyrir svona stóra leiki á morgun og sunnudaginn“ sagði Garðar. Því miður hvarf hins vegar uppskriftarbók Sigga Hall, eins og FH greindi frá á Facebook síðu sinni. Tilkynning sem birtist á Facebook síðunni FHingar. FHingar
FH Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira