KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2025 18:02 Óskar Hrafn og lærisveinar hans eiga erfiðan leik fyrir höndum. Vísir/Ernir Eyjólfsson KR verður án þeirra Michael Akoto og Alexanders Rafns Pálmasonar í leiknum gegn Víking í Bestu deild karla á sunnudag þar sem þeir skullu saman og fengu heilahristing á æfingu í vikunni. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, staðfesti þetta í viðtali við Fótbolti.net í dag. Þar sagði hann að leikmennirnir hefðu skollið saman á æfingu á þriðjudaginn var og báðir fengið heilahristing. „Það verður einhver bið á því að þeir spili.“ Oftast er miðað við að leikmenn séu frá keppni í tvær vikur hið minnsta eftir að hafa fengið heilahristing. Hinn 27 ára gamli Akoto gekk í raðir KR á miðju tímabili og skrifaði undir samning til ársins 2027. Varnarmaðurinn hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum KR til þessa og verða leikirnir ekki fleiri á næstunni. Hinn 15 ára gamli Alexander Rafn er gríðarlegt efni og hefur þegar verið seldur til danska félagsins Nordsjælland. Mun miðjumaðurinn ganga í raðir félagsins þegar hann verður 16 ára gamall. Í viðtali sínu við Fótbolti.net staðfesti Óskar Hrafn einnig að Eiður Gauti Sæbjörnsson og Aron Sigurðsson væru byrjaðir að æfa á nýjan leik. Það má því reikna með að þeir tvær fái mínútur í leiknum á sunnudaginn kemur. Leikur KR og Víkings í 22. umferð Bestu deildarinnar hefst klukkan 16.30 á sunnudag. Leikurinn verður sýndur á SÝN Sport Ísland. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, staðfesti þetta í viðtali við Fótbolti.net í dag. Þar sagði hann að leikmennirnir hefðu skollið saman á æfingu á þriðjudaginn var og báðir fengið heilahristing. „Það verður einhver bið á því að þeir spili.“ Oftast er miðað við að leikmenn séu frá keppni í tvær vikur hið minnsta eftir að hafa fengið heilahristing. Hinn 27 ára gamli Akoto gekk í raðir KR á miðju tímabili og skrifaði undir samning til ársins 2027. Varnarmaðurinn hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum KR til þessa og verða leikirnir ekki fleiri á næstunni. Hinn 15 ára gamli Alexander Rafn er gríðarlegt efni og hefur þegar verið seldur til danska félagsins Nordsjælland. Mun miðjumaðurinn ganga í raðir félagsins þegar hann verður 16 ára gamall. Í viðtali sínu við Fótbolti.net staðfesti Óskar Hrafn einnig að Eiður Gauti Sæbjörnsson og Aron Sigurðsson væru byrjaðir að æfa á nýjan leik. Það má því reikna með að þeir tvær fái mínútur í leiknum á sunnudaginn kemur. Leikur KR og Víkings í 22. umferð Bestu deildarinnar hefst klukkan 16.30 á sunnudag. Leikurinn verður sýndur á SÝN Sport Ísland.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira