Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2025 12:45 Emmanuel Eseme með sjóræningjafagnið sitt, að hætti Viktors Gyökeres. Getty/Maja Hitij Kamerúnski spretthlauparinn Emmanuel Eseme sker sig nokkuð úr á HM í frjálsíþróttum. Hann var markvörður hjá áhugamannaliði í fótbolta en sneri sér svo að frjálsíþróttum 24 ára gamall og starfar samhliða því sem umhverfisverkfræðingur. BBC fjallaði um Eseme fyrir mótið en athyglin sem því fylgdi virðist ekki hafa hjálpað því hann hafnaði í 34. sæti í 100 metra hlaupinu í dag, á 10,24 sekúndum, og komst ekki áfram í undanúrslit. Eseme keppir fyrir Kamerún á HM en á öðrum mótum keppir hann fyrir Sporting Lissabon sem er nefnilega ekki bara fótbolta- og handboltalið heldur keppir einnig í fleiri greinum. Hann fagnar meira að segja eins og markahrókurinn Viktor Gyökeres, sem raðaði inn mörkum fyrir Sporting áður en hann var seldur til Arsenal, með því að flétta saman höndum og leggja þær yfir munninn sinn. „Ég var hrifinn af því hvernig hann spilaði. Hann var sterkur og mjög ákveðinn,“ sagði Eseme við BBC. „Ég vissi ekki hvað gríman sem hann gerir táknaði en svo ákvað ég að gefa henni merkingu. Þetta er eins og sjóræningjagríma. Og þegar sjóræningjar fara eitthvert þá breyta þeir öllu þar og ég trúi því að ég sé að gera það sama í frjálsum íþróttum. Ég fer sem sjóræningi, þessi sem breytir hlutunum,“ sagði Eseme. Hann varð líka hæstánægður þegar Gyökeres sendi honum myndbandsskilaboð og óskaði honum til hamingju með að hafa komist inn á Ólympíuleikana í París í fyrra. „Það hvatti mig bara enn frekar áfram. Að vera verðugur þess að bera grímuna.“ Eftir 100 metra hlaupið í dag á Eseme svo eftir að keppa einnig í 200 metra hlaupi á mótinu í Tókýó. Frjálsar íþróttir Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira
BBC fjallaði um Eseme fyrir mótið en athyglin sem því fylgdi virðist ekki hafa hjálpað því hann hafnaði í 34. sæti í 100 metra hlaupinu í dag, á 10,24 sekúndum, og komst ekki áfram í undanúrslit. Eseme keppir fyrir Kamerún á HM en á öðrum mótum keppir hann fyrir Sporting Lissabon sem er nefnilega ekki bara fótbolta- og handboltalið heldur keppir einnig í fleiri greinum. Hann fagnar meira að segja eins og markahrókurinn Viktor Gyökeres, sem raðaði inn mörkum fyrir Sporting áður en hann var seldur til Arsenal, með því að flétta saman höndum og leggja þær yfir munninn sinn. „Ég var hrifinn af því hvernig hann spilaði. Hann var sterkur og mjög ákveðinn,“ sagði Eseme við BBC. „Ég vissi ekki hvað gríman sem hann gerir táknaði en svo ákvað ég að gefa henni merkingu. Þetta er eins og sjóræningjagríma. Og þegar sjóræningjar fara eitthvert þá breyta þeir öllu þar og ég trúi því að ég sé að gera það sama í frjálsum íþróttum. Ég fer sem sjóræningi, þessi sem breytir hlutunum,“ sagði Eseme. Hann varð líka hæstánægður þegar Gyökeres sendi honum myndbandsskilaboð og óskaði honum til hamingju með að hafa komist inn á Ólympíuleikana í París í fyrra. „Það hvatti mig bara enn frekar áfram. Að vera verðugur þess að bera grímuna.“ Eftir 100 metra hlaupið í dag á Eseme svo eftir að keppa einnig í 200 metra hlaupi á mótinu í Tókýó.
Frjálsar íþróttir Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira