Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2025 23:16 Noah Lyles stefnir á að verja heimsmeistaratitil sinn. Hannah Peters/Getty Images Noah Lyles, fljótasti maður heims í dag, segist aldrei hafa verið í betra formi en nú. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram um þessar mundir í Tókýó í Japan og á morgun, sunnudag, fara úrslitin í 100 metra spretthlaupi karla og kvenna fram. Noah Lyles, sem er ríkjandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi, og þar af leiðandi fljótasti maður heims í dag, verður meðal keppenda og hann segist aldrei hafa verið í betra formi en nú. Þrátt fyrir það er Lyles alls ekki talinn langlíklegastur til að verja heimsmeistaratitil sinn. Hans besti árangur á árinu er 9,90 sekúndur, sem er töluvert frá hans besta tíma sem er 9,79 sekúndur. Þá er það aðeins fjórtándi besti tími ársins. Lyles vann sér inn sæti í undanúrslitum 100 metra spretthlaupsins á HM á fjórða besta tímanum af þeim sem komust áfram, en Lyles virðist þó ekki hafa neinar áhyggjur. „Ég náði mjög góðri byrjun í dag, en ég er búinn að ná enn betri byrjunum á æfingum. Ég veit að ég á nóg inni,“ sagði Lyles. „Ég er í besta formi ævi minnar. Ég kem með eitthvað sérstakt hingað. Að hlaupa þetta á 9,95 í fyrstu umferð er nákvæmlega upphitunum sem ég vildi fyrir líkamann minn.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Fleiri fréttir „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira
Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram um þessar mundir í Tókýó í Japan og á morgun, sunnudag, fara úrslitin í 100 metra spretthlaupi karla og kvenna fram. Noah Lyles, sem er ríkjandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi, og þar af leiðandi fljótasti maður heims í dag, verður meðal keppenda og hann segist aldrei hafa verið í betra formi en nú. Þrátt fyrir það er Lyles alls ekki talinn langlíklegastur til að verja heimsmeistaratitil sinn. Hans besti árangur á árinu er 9,90 sekúndur, sem er töluvert frá hans besta tíma sem er 9,79 sekúndur. Þá er það aðeins fjórtándi besti tími ársins. Lyles vann sér inn sæti í undanúrslitum 100 metra spretthlaupsins á HM á fjórða besta tímanum af þeim sem komust áfram, en Lyles virðist þó ekki hafa neinar áhyggjur. „Ég náði mjög góðri byrjun í dag, en ég er búinn að ná enn betri byrjunum á æfingum. Ég veit að ég á nóg inni,“ sagði Lyles. „Ég er í besta formi ævi minnar. Ég kem með eitthvað sérstakt hingað. Að hlaupa þetta á 9,95 í fyrstu umferð er nákvæmlega upphitunum sem ég vildi fyrir líkamann minn.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Fleiri fréttir „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira