Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2025 23:16 Noah Lyles stefnir á að verja heimsmeistaratitil sinn. Hannah Peters/Getty Images Noah Lyles, fljótasti maður heims í dag, segist aldrei hafa verið í betra formi en nú. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram um þessar mundir í Tókýó í Japan og á morgun, sunnudag, fara úrslitin í 100 metra spretthlaupi karla og kvenna fram. Noah Lyles, sem er ríkjandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi, og þar af leiðandi fljótasti maður heims í dag, verður meðal keppenda og hann segist aldrei hafa verið í betra formi en nú. Þrátt fyrir það er Lyles alls ekki talinn langlíklegastur til að verja heimsmeistaratitil sinn. Hans besti árangur á árinu er 9,90 sekúndur, sem er töluvert frá hans besta tíma sem er 9,79 sekúndur. Þá er það aðeins fjórtándi besti tími ársins. Lyles vann sér inn sæti í undanúrslitum 100 metra spretthlaupsins á HM á fjórða besta tímanum af þeim sem komust áfram, en Lyles virðist þó ekki hafa neinar áhyggjur. „Ég náði mjög góðri byrjun í dag, en ég er búinn að ná enn betri byrjunum á æfingum. Ég veit að ég á nóg inni,“ sagði Lyles. „Ég er í besta formi ævi minnar. Ég kem með eitthvað sérstakt hingað. Að hlaupa þetta á 9,95 í fyrstu umferð er nákvæmlega upphitunum sem ég vildi fyrir líkamann minn.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram um þessar mundir í Tókýó í Japan og á morgun, sunnudag, fara úrslitin í 100 metra spretthlaupi karla og kvenna fram. Noah Lyles, sem er ríkjandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi, og þar af leiðandi fljótasti maður heims í dag, verður meðal keppenda og hann segist aldrei hafa verið í betra formi en nú. Þrátt fyrir það er Lyles alls ekki talinn langlíklegastur til að verja heimsmeistaratitil sinn. Hans besti árangur á árinu er 9,90 sekúndur, sem er töluvert frá hans besta tíma sem er 9,79 sekúndur. Þá er það aðeins fjórtándi besti tími ársins. Lyles vann sér inn sæti í undanúrslitum 100 metra spretthlaupsins á HM á fjórða besta tímanum af þeim sem komust áfram, en Lyles virðist þó ekki hafa neinar áhyggjur. „Ég náði mjög góðri byrjun í dag, en ég er búinn að ná enn betri byrjunum á æfingum. Ég veit að ég á nóg inni,“ sagði Lyles. „Ég er í besta formi ævi minnar. Ég kem með eitthvað sérstakt hingað. Að hlaupa þetta á 9,95 í fyrstu umferð er nákvæmlega upphitunum sem ég vildi fyrir líkamann minn.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira