Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2025 08:31 Eyjamenn fagna marki Sverris Páls Hjaltested gegn Blikum. vísir/diego Síðustu leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fóru fram í gær. ÍA vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Aftureldingu, 3-1, og á Kópavogsvelli skildu Breiðablik og ÍBV jöfn, 1-1. Á fimmtudaginn vann ÍA 3-0 sigur á Breiðabliki og Skagamenn fylgdu sigrinum eftir með því að vinna Aftureldingu, 3-1, í slag tveggja neðstu liða deildarinnar. Ómar Björn Stefánsson skoraði tvívegis fyrir ÍA og Viktor Jónsson eitt. Skagamenn eru nú komnir upp úr botnsætinu og í það ellefta með 22 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Aketchi Luc-Martin Kassi skoraði mark Aftureldingar sem hefur ekki unnið í tíu leikjum í röð og er á botni deildarinnar. Fyrir leik Breiðabliks og ÍBV var ljóst að Eyjamenn þyrftu að vinna til að komast í úrslitakeppni efri hlutans. Og það gekk næstum því eftir. Sverrir Páll Hjaltested kom Eyjamönnum yfir á 27. mínútu og þannig var staðan allt þar til átta mínútur voru til leiksloka þegar Tobias Thomsen jafnaði fyrir Blika með sínu tíunda deildarmarki í sumar. Lokatölur í Smáranum, 1-1. ÍBV endaði hefðbundina deildakeppni því í 7. sæti og fer í neðri úrslitakeppnina. Breiðablik, sem hefur ekki unnið sjö síðustu leiki sína, er í 4. sætinu. Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla ÍA Afturelding Breiðablik ÍBV Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. 15. september 2025 17:17 „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Breiðablik og ÍBV, skildu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn áttu möguleika á að tryggja sér sæti í efri hlutanum með sigri fyrir skiptingu en það tókst ekki. 15. september 2025 20:58 Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í síðasta leik áður deildin skiptist upp í efri og neðri hluta. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, var afar ánægður með sigurinn. 15. september 2025 20:20 Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu í botnslag og fór upp fyrir Aftureldingu í töflunni. Ómar Björn Stefánsson fór á kostum í liði Skagamanna og gerði tvö mörk. 15. september 2025 18:40 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Á fimmtudaginn vann ÍA 3-0 sigur á Breiðabliki og Skagamenn fylgdu sigrinum eftir með því að vinna Aftureldingu, 3-1, í slag tveggja neðstu liða deildarinnar. Ómar Björn Stefánsson skoraði tvívegis fyrir ÍA og Viktor Jónsson eitt. Skagamenn eru nú komnir upp úr botnsætinu og í það ellefta með 22 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Aketchi Luc-Martin Kassi skoraði mark Aftureldingar sem hefur ekki unnið í tíu leikjum í röð og er á botni deildarinnar. Fyrir leik Breiðabliks og ÍBV var ljóst að Eyjamenn þyrftu að vinna til að komast í úrslitakeppni efri hlutans. Og það gekk næstum því eftir. Sverrir Páll Hjaltested kom Eyjamönnum yfir á 27. mínútu og þannig var staðan allt þar til átta mínútur voru til leiksloka þegar Tobias Thomsen jafnaði fyrir Blika með sínu tíunda deildarmarki í sumar. Lokatölur í Smáranum, 1-1. ÍBV endaði hefðbundina deildakeppni því í 7. sæti og fer í neðri úrslitakeppnina. Breiðablik, sem hefur ekki unnið sjö síðustu leiki sína, er í 4. sætinu. Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla ÍA Afturelding Breiðablik ÍBV Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. 15. september 2025 17:17 „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Breiðablik og ÍBV, skildu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn áttu möguleika á að tryggja sér sæti í efri hlutanum með sigri fyrir skiptingu en það tókst ekki. 15. september 2025 20:58 Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í síðasta leik áður deildin skiptist upp í efri og neðri hluta. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, var afar ánægður með sigurinn. 15. september 2025 20:20 Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu í botnslag og fór upp fyrir Aftureldingu í töflunni. Ómar Björn Stefánsson fór á kostum í liði Skagamanna og gerði tvö mörk. 15. september 2025 18:40 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. 15. september 2025 17:17
„Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Breiðablik og ÍBV, skildu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn áttu möguleika á að tryggja sér sæti í efri hlutanum með sigri fyrir skiptingu en það tókst ekki. 15. september 2025 20:58
Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í síðasta leik áður deildin skiptist upp í efri og neðri hluta. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, var afar ánægður með sigurinn. 15. september 2025 20:20
Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu í botnslag og fór upp fyrir Aftureldingu í töflunni. Ómar Björn Stefánsson fór á kostum í liði Skagamanna og gerði tvö mörk. 15. september 2025 18:40