Fjölgar mannkyninu enn frekar Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. september 2025 15:12 Cardi B og Stefon Diggs létu sjá sig á leik New York Knicks og Boston Celtics í maí og fór vel á með þeim. Getty Tónlistarkonan Cardi B á von á sínu fjórða barni og því fyrsta með kærasta sínum, NFL-kappanum Stefon Diggs. Fyrir á hún tvær dætur og einn son með rapparanum Offset. Hin 32 ára Cardi, sem heitir fullu nafni Belcalis Marlenis Almánzar, greindi frá fréttunum í viðtali hjá Gayle King í morgunþættinum CBS Mornings sem kom út í dag. „Ég er spennt, ég er hamingjusöm, mér líður eins og ég sé á góðum stað,“ sagði Cardi við King í þættinum og bætti við að von væri á barninu í febrúar 2026. Þá sagði hún að sér fyndist hún vera örugg í sambandinu með hinum 31 árs Diggs, útherja New England Patriots í NFL-deildinni. Hann hefði stutt vel við hana og hughreyst þegar hún panikkaði yfir fréttunum. „Meðan ég man, fyrst ég er að tala um þetta, þá verðið þið að kaupa plötuna mína svo ég geti keypt Pampers-bleyjur og allt það dót,“ sagði hún jafnframt. Hún hefði beðið aðeins með að tilkynna fréttirnar. „Þú vilt ekki segja það strax að þú sért ólétt,“ sagði Cardi og bætti við: „Leyfðu mér að sjá fleiri ómskoðanir, leyfðu mér að sjá hvort barnið sé heilbrigt.“ Fyrir á Cardi sjö ára dótturina Kulture, þriggja ára soninn Wave og eins árs dótturina Blossom, öll með rapparanum Offset. Þau áttu stormasamt samband frá 2017 til 2024, þar af voru þau gift frá 2017 til 2023, en yngsta dóttir þeirra fæddist eftir að þau voru þegar hætt saman. Fréttir af sambandi Cardi og Diggs bárust fyrst í febrúar á síðasta ári þegar ljósmyndir náðust af þeim saman. Þau létu sjá sig saman opinberlega á NBA-leik í maí og gátu ekki að kyssast þar. Eftir að Cardi þurrkaði burt öll merki um Diggs af Instagram-síðu sinni síðastliðinn júlí töldu einhverjir að sambandinu væri lokið. Mánuði síðar skrifaði Diggs daðursleg ummæli við Instagram-færslu Cardi og nú ætla þau greinilega að stofna fjölskyldu saman. Barnalán Bandaríkin Tónlist NFL Hollywood Tengdar fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Söngkonan Cardi B var sýknuð í dómstóli í Los Angeles í dag af kröfum öryggisvarðar sem kærði hana fyrir að hafa ráðist á sig með nöglum sínum. Emani Ellis, öryggisvörðurinn, krafðist þess að hún myndi greiða sér 24 milljónir Bandaríkjadala sem samsvarar tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. 2. september 2025 23:42 Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Stórstjarnan Cardi B hefur rándýran smekk og á gríðarlegt töskusafn sem er jafnvel hundruð milljóna krónu virði. Dóttir hennar Kulture sem er sex ára gömul gerir sér skiljanlega ekki grein fyrir því og hún tók nýverið upp á því að krota smá á tösku Cardi sem er hvað þekktust fyrir það að vera ein dýrasta taska í heimi. 25. mars 2025 15:31 Bað gesti um vatnsgusur en brást ókvæða við Rapparinn Cardi B er laus allra mála þrátt fyrir að hafa grýtt hljóðnema í tónleikagest í Las Vegas í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2023 12:38 Cardi B og Offset eignuðust annað barn Rapphjónin Cardi B og Offset eignuðust sitt annað barn á laugardag ef marka má Instagramfærslu Cardi. 6. september 2021 22:58 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Sjá meira
Hin 32 ára Cardi, sem heitir fullu nafni Belcalis Marlenis Almánzar, greindi frá fréttunum í viðtali hjá Gayle King í morgunþættinum CBS Mornings sem kom út í dag. „Ég er spennt, ég er hamingjusöm, mér líður eins og ég sé á góðum stað,“ sagði Cardi við King í þættinum og bætti við að von væri á barninu í febrúar 2026. Þá sagði hún að sér fyndist hún vera örugg í sambandinu með hinum 31 árs Diggs, útherja New England Patriots í NFL-deildinni. Hann hefði stutt vel við hana og hughreyst þegar hún panikkaði yfir fréttunum. „Meðan ég man, fyrst ég er að tala um þetta, þá verðið þið að kaupa plötuna mína svo ég geti keypt Pampers-bleyjur og allt það dót,“ sagði hún jafnframt. Hún hefði beðið aðeins með að tilkynna fréttirnar. „Þú vilt ekki segja það strax að þú sért ólétt,“ sagði Cardi og bætti við: „Leyfðu mér að sjá fleiri ómskoðanir, leyfðu mér að sjá hvort barnið sé heilbrigt.“ Fyrir á Cardi sjö ára dótturina Kulture, þriggja ára soninn Wave og eins árs dótturina Blossom, öll með rapparanum Offset. Þau áttu stormasamt samband frá 2017 til 2024, þar af voru þau gift frá 2017 til 2023, en yngsta dóttir þeirra fæddist eftir að þau voru þegar hætt saman. Fréttir af sambandi Cardi og Diggs bárust fyrst í febrúar á síðasta ári þegar ljósmyndir náðust af þeim saman. Þau létu sjá sig saman opinberlega á NBA-leik í maí og gátu ekki að kyssast þar. Eftir að Cardi þurrkaði burt öll merki um Diggs af Instagram-síðu sinni síðastliðinn júlí töldu einhverjir að sambandinu væri lokið. Mánuði síðar skrifaði Diggs daðursleg ummæli við Instagram-færslu Cardi og nú ætla þau greinilega að stofna fjölskyldu saman.
Barnalán Bandaríkin Tónlist NFL Hollywood Tengdar fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Söngkonan Cardi B var sýknuð í dómstóli í Los Angeles í dag af kröfum öryggisvarðar sem kærði hana fyrir að hafa ráðist á sig með nöglum sínum. Emani Ellis, öryggisvörðurinn, krafðist þess að hún myndi greiða sér 24 milljónir Bandaríkjadala sem samsvarar tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. 2. september 2025 23:42 Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Stórstjarnan Cardi B hefur rándýran smekk og á gríðarlegt töskusafn sem er jafnvel hundruð milljóna krónu virði. Dóttir hennar Kulture sem er sex ára gömul gerir sér skiljanlega ekki grein fyrir því og hún tók nýverið upp á því að krota smá á tösku Cardi sem er hvað þekktust fyrir það að vera ein dýrasta taska í heimi. 25. mars 2025 15:31 Bað gesti um vatnsgusur en brást ókvæða við Rapparinn Cardi B er laus allra mála þrátt fyrir að hafa grýtt hljóðnema í tónleikagest í Las Vegas í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2023 12:38 Cardi B og Offset eignuðust annað barn Rapphjónin Cardi B og Offset eignuðust sitt annað barn á laugardag ef marka má Instagramfærslu Cardi. 6. september 2021 22:58 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Sjá meira
Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Söngkonan Cardi B var sýknuð í dómstóli í Los Angeles í dag af kröfum öryggisvarðar sem kærði hana fyrir að hafa ráðist á sig með nöglum sínum. Emani Ellis, öryggisvörðurinn, krafðist þess að hún myndi greiða sér 24 milljónir Bandaríkjadala sem samsvarar tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. 2. september 2025 23:42
Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Stórstjarnan Cardi B hefur rándýran smekk og á gríðarlegt töskusafn sem er jafnvel hundruð milljóna krónu virði. Dóttir hennar Kulture sem er sex ára gömul gerir sér skiljanlega ekki grein fyrir því og hún tók nýverið upp á því að krota smá á tösku Cardi sem er hvað þekktust fyrir það að vera ein dýrasta taska í heimi. 25. mars 2025 15:31
Bað gesti um vatnsgusur en brást ókvæða við Rapparinn Cardi B er laus allra mála þrátt fyrir að hafa grýtt hljóðnema í tónleikagest í Las Vegas í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2023 12:38
Cardi B og Offset eignuðust annað barn Rapphjónin Cardi B og Offset eignuðust sitt annað barn á laugardag ef marka má Instagramfærslu Cardi. 6. september 2021 22:58