Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. september 2025 07:01 Maður frá Suður-Kóreu ætlaði sér að sjá Brighton spila. Það gekk ekki eftir. EPA/Vince Mignott Maður frá Suður-Kóreu ferðaðist nærri 9000 kílómetra til að komast á leik Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni. Þegar á staðinn var kominn kom í ljós að miði hans, sem kostaði 150 þúsund íslenskar krónur, var falsaður og honum neitaður aðgangur á Amex-völlinn. Breska ríkisútvarpið, BBC, opinberaði nýverið að fjölmargir miðar á leiki í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta væru seldir á svörtum markaði. Margir þeirra eru falsaðir og því situr stuðningsfólk eftir með sárt ennið. „Ég er vonsvikinn. Ég skil ekki þessa reglu. Mér hefur verið sagt að ég ætti að reyna fá miðann endurgreiddan,“ sagði James – maðurinn frá Suður-Kóreu – í viðtali við BBC. Talið er að 200 aðrir hafi lent í því sama og James á téðum Brighton leik. 'I flew 5,500 miles and paid £900 for a Premier League ticket but was turned away' https://t.co/WdaqNPn7ND— BBC News (UK) (@BBCNews) September 23, 2025 Að endurselja miða er bannað í Bretlandi en fjöldinn allur af vefsíðum býður þó upp á slíka miða. „Langtíma stuðningsfólk á erfitt með að fá miða því þeir eru allir keyptir af þessum aðilum sem selja þá svo áfram,“ segir Tom Greatrex, formaður Í grein BBC um málið er rætt við Brighton sem gaf breska ríkisútvarpinu innsýn í hvernig félagið – sem og önnur lið úrvalsdeildarinnar – eru að tækla vandamálið. Notaður er hugbúnaður sem aðstoðar við að greina hver er að kaupa miðana og ef í ljós kemur að um vefsíðu sem selur þá áfram á ólögmætan hátt fer salan ekki í gegn. Allt er þetta gert til að koma í veg fyrir að fólk eins og James geri sér ferð og eyði fúlgum fjár í miða sem virka svo ekki þegar á hólminn er komið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, opinberaði nýverið að fjölmargir miðar á leiki í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta væru seldir á svörtum markaði. Margir þeirra eru falsaðir og því situr stuðningsfólk eftir með sárt ennið. „Ég er vonsvikinn. Ég skil ekki þessa reglu. Mér hefur verið sagt að ég ætti að reyna fá miðann endurgreiddan,“ sagði James – maðurinn frá Suður-Kóreu – í viðtali við BBC. Talið er að 200 aðrir hafi lent í því sama og James á téðum Brighton leik. 'I flew 5,500 miles and paid £900 for a Premier League ticket but was turned away' https://t.co/WdaqNPn7ND— BBC News (UK) (@BBCNews) September 23, 2025 Að endurselja miða er bannað í Bretlandi en fjöldinn allur af vefsíðum býður þó upp á slíka miða. „Langtíma stuðningsfólk á erfitt með að fá miða því þeir eru allir keyptir af þessum aðilum sem selja þá svo áfram,“ segir Tom Greatrex, formaður Í grein BBC um málið er rætt við Brighton sem gaf breska ríkisútvarpinu innsýn í hvernig félagið – sem og önnur lið úrvalsdeildarinnar – eru að tækla vandamálið. Notaður er hugbúnaður sem aðstoðar við að greina hver er að kaupa miðana og ef í ljós kemur að um vefsíðu sem selur þá áfram á ólögmætan hátt fer salan ekki í gegn. Allt er þetta gert til að koma í veg fyrir að fólk eins og James geri sér ferð og eyði fúlgum fjár í miða sem virka svo ekki þegar á hólminn er komið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira